Skylt efni

Búnaðarþing 2022

Fæðuöryggi og mikilvægi íslensks landbúnaðar á allra vörum
Fréttir 7. apríl 2022

Fæðuöryggi og mikilvægi íslensks landbúnaðar á allra vörum

Yfirskrift Búnaðarþings 2022, er Framsýnn landbúnaður. Þingið var sett á Hótel Natura 31. mars með setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar, formanns samtakanna. Auk Gunnars ávörpuðu forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson inn­viða­ráðherra og Eivind Haalien frá Nyt Norge þingið við s...

Hér erum við
Skoðun 7. apríl 2022

Hér erum við

Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands var sett á Hótel Natura sl. fimmtudag, undir yfirskriftinni Framsýnn land­búnaður sem endurspeglar þá vegferð Bændasamtakanna og atvinnugreinarinnar um framtíð landbúnaðarins með fyrsta Búnaðarþingi sameinaðra samtaka allra búgreina í landbúnaði.

Framsýnn landbúnaður – Búnaðarþing 2022
Fréttir 31. mars 2022

Framsýnn landbúnaður – Búnaðarþing 2022

Yfirskrift Búnaðarþings 2022, sem sett var í dag, er Framsýnn landbúnaður. Þingið var sett á Hótel Natura, klukkan 11:00, í dag með setningaræður Gunnars Þorgeirssonar formanns samtakanna.

Bollastaðir, Biobú og Karólína hlutu Landbúnaðarverðlaunin 2022
Fréttir 31. mars 2022

Bollastaðir, Biobú og Karólína hlutu Landbúnaðarverðlaunin 2022

Landbúnaðarverðlaunin 2022 voru veitt á setningarathöfn Búnaðarþings núna rétt fyrir hádegi. Verðlaunahafar að þessu sinni eru sauðfjárbændurnir á Bollastöðum í Blöndudal, lífrænt vottaða mjólkurvinnslan Biobú í Reykjavík og Karólína Elísabetardóttir, sauðfjárbóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun