Skylt efni

Búnaðarþing 2022

Fæðuöryggi og mikilvægi íslensks landbúnaðar á allra vörum
Fréttir 7. apríl 2022

Fæðuöryggi og mikilvægi íslensks landbúnaðar á allra vörum

Yfirskrift Búnaðarþings 2022, er Framsýnn landbúnaður. Þingið var sett á Hótel Natura 31. mars með setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar, formanns samtakanna. Auk Gunnars ávörpuðu forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson inn­viða­ráðherra og Eivind Haalien frá Nyt Norge þingið við s...

Hér erum við
Skoðun 7. apríl 2022

Hér erum við

Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands var sett á Hótel Natura sl. fimmtudag, undir yfirskriftinni Framsýnn land­búnaður sem endurspeglar þá vegferð Bændasamtakanna og atvinnugreinarinnar um framtíð landbúnaðarins með fyrsta Búnaðarþingi sameinaðra samtaka allra búgreina í landbúnaði.

Framsýnn landbúnaður – Búnaðarþing 2022
Fréttir 31. mars 2022

Framsýnn landbúnaður – Búnaðarþing 2022

Yfirskrift Búnaðarþings 2022, sem sett var í dag, er Framsýnn landbúnaður. Þingið var sett á Hótel Natura, klukkan 11:00, í dag með setningaræður Gunnars Þorgeirssonar formanns samtakanna.

Bollastaðir, Biobú og Karólína hlutu Landbúnaðarverðlaunin 2022
Fréttir 31. mars 2022

Bollastaðir, Biobú og Karólína hlutu Landbúnaðarverðlaunin 2022

Landbúnaðarverðlaunin 2022 voru veitt á setningarathöfn Búnaðarþings núna rétt fyrir hádegi. Verðlaunahafar að þessu sinni eru sauðfjárbændurnir á Bollastöðum í Blöndudal, lífrænt vottaða mjólkurvinnslan Biobú í Reykjavík og Karólína Elísabetardóttir, sauðfjárbóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð.