Skylt efni

blóðmerabúskapur

Hvaða áhrif hefur vikuleg blóðsöfnun á blóðhag hryssna?
Á faglegum nótum 22. mars 2024

Hvaða áhrif hefur vikuleg blóðsöfnun á blóðhag hryssna?

Síðsumars 2022 hófst rannsókn á áhrifum vikulegrar blóðsöfnunar á blóðhag hryssna. Rannsóknin var gerð að beiðni matvælaráðuneytis og stýrt af Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum, í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Búgrein blóðnytja ekki svarthvít
Fréttir 8. mars 2024

Búgrein blóðnytja ekki svarthvít

Sú ákvörðun matvælaráðherra að fella starfsemi blóðtöku úr fylfullum hryssum undir tilskipun ESB um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni á ekki við og er dæmi um gullhúðun, að mati forsvarsmanna líftæknifyrirtækisins Ísteka. Þeir segja bæði afurðavinnslu fyrirtækisins og frumframleiðslu blóðbænda siðferðislega ásættanlegt.

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir reglulegar blóðtökur.

Færri hryssur í blóðtöku
Fréttir 27. desember 2023

Færri hryssur í blóðtöku

Magn blóðs sem safnað var í blóðtöku á fylfullum hryssum stóð í stað á milli áranna 2022 og 2023.

Blóðtaka úr hryssum
Fréttir 12. október 2023

Blóðtaka úr hryssum

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt að blóðtaka úr fylfullum hryssum skuli falla undir reglugerð um vernd dýra sem notuð er í vísindaskyni, nr. 460/2017, og er innleiðing á samnefndri Evrópureglugerð.

Blóðmerahaldið enn
Lesendarýni 30. maí 2023

Blóðmerahaldið enn

Nú er blóðmerahaldið aftur komið á dagskrá og nú fyrir tilstuðlan sunnan af meginlandi Evrópu úr innstu kimum ráðsmennsku og stjórnsemi, sem í málinu tekur undir með öfgasamtökum og áróðursmeisturum sem ekki hafa sannleika og sanngirni að leiðarljósi, heldur yfirlýst markmið um að ganga af starfseminni dauðri.

Deilt um túlkun á gildissviði regluverks
Fréttir 30. maí 2023

Deilt um túlkun á gildissviði regluverks

Íslensk stjórnvöld telja blóðtöku á fylfullum hryssum teljast til afurðanýtingar og heyri því ekki undir tilskipun um dýr sem notuð eru í vísindaskyni.

Áminningarbréf frá ESA
Fréttir 11. maí 2023

Áminningarbréf frá ESA

Eftirlitsstofnun ESA hefur sent íslenskum stjórnvöldum formlegt áminningarbréf um starfsemi blóðtöku úr fylfullum hryssum.

Jákvæð loftslagsáhrif blóðnytja af hrossum
Lesendarýni 14. október 2022

Jákvæð loftslagsáhrif blóðnytja af hrossum

Hér á landi hefur menning fyrir velferð dýra fest rætur, af því megum við sem byggjum þetta land vera stolt og leitumst jafnframt við að gera sífellt betur.

Telja daga blóðbúskapar talda
Fréttaskýring 5. september 2022

Telja daga blóðbúskapar talda

Að minnsta kosti tvær tilkynningar bárust lögreglustjóranum á Suðurlandi vegna ferða fólks um og við lögbýli ásamt óleyfilegum myndbandsupptökum í byrjun ágúst. Þar voru á ferðinni York Ditfurth og Sabrina Gurtner frá dýraverndarsamtökunum TSB og AWF ásamt tveimur starfsmönnum þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD.

Tamdar til reiðar og notaðar í blóðtöku
Fréttaskýring 30. ágúst 2022

Tamdar til reiðar og notaðar í blóðtöku

Hanna Valdís Guðjónsdóttir og Illugi Breki Albertsson eru ungir bændur á Sólvöllum í Rangárþingi ytra. Þar stunda þau sauðfjárbúskap ásamt því að halda hóp blóðmera. Bændablaðið fékk að fylgjast með blóðtöku á Sólvöllum.

Merarnar almennt rólegar frá upphafi til loka meðhöndlunar
Fréttaskýring 29. ágúst 2022

Merarnar almennt rólegar frá upphafi til loka meðhöndlunar

Jón Kolbeinn Jónsson dýralæknir sér um blóðtökur á nokkrum stöðum á landinu. Þetta er hans fyrsta ár í verkefninu en hann hefur komið að eftirliti með blóðtökum á undanförnum árum þegar hann gegndi starfi héraðsdýralæknis.

„Hryssurnar skipta okkur öllu máli“
Fréttaskýring 29. ágúst 2022

„Hryssurnar skipta okkur öllu máli“

Þórdís Ingunn Björnsdóttir og Heiðar Þór Sigurjónsson stunda blóðbúskap að Álftarhóli í Austur- Landeyjum. Bændablaðið fékk að fylgjast með blóðtöku á meðan fjölskyldan ræddi hina ýmsu þætti sem snerta þessa umdeildu landbúnaðarstarfsemi.