Skylt efni

Birkihlíð

Bjóða ókeypis ráðgjöf um lítil sláturhús á lögbýlum
Fréttir 11. mars 2022

Bjóða ókeypis ráðgjöf um lítil sláturhús á lögbýlum

Bændurnir í Birkihlíð í Skaga­firði, þau Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir og Þröstur Heiðar Erlingsson, ætla að bjóða þeim bændum sem hafa hug á að sækja um leyfi til að reka örsláturhús ókeypis ráðgjöf um ferlið.

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu
Fréttir 26. september 2019

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu

Skýrsla sem unnin var um ör­slátrunar­verkefni Matís í Skaga­firði var nánast tilbúin til útgáfu síðastliðið sumar.

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar
Fréttir 30. ágúst 2019

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar

Eins og fram kom í síðasta Bændablaði var Sveinn Margeirsson, fyrirverandi forstjóri Matís, tekin til skýrslutöku hjá lögreglunni á dögunum vegna mála frá því í október á síðasta ári. Hann stýrði þá nýrri aðferð við heimaslátrun sem Matís hefur þróað – svokallaðri örslátrun – á bænum Birkihlíð í Skagafirði og seldi afurðirnar á bændamarkaði á Hofsó...

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma
Fréttir 18. október 2018

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma

Þröstur Heiðar Erlingsson og Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir, bændur í Birkihlíð í Skagafirði, kynntu eigin framleiðslu á bás Matís á íslenskum landbúnaði 2018 um síðustu helgi. Þau voru hæstánægð með viðtökurnar.