Skylt efni

bílarafhlöður

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum heims, byggir á að vetni verði framtíðar orkumiðill í komandi orkuskiptum og fráhvarfi frá nýtingu jarðefnaeldsneytis. Þá er gengið út frá því að vetnið verði nýtt í margvíslegum iðnaði og líka í samgöngum til að knýja rafbíla.

Hljóðbylgjutækni nýtt við endurvinnslu á bílarafhlöðum
Fréttaskýring 3. september 2021

Hljóðbylgjutækni nýtt við endurvinnslu á bílarafhlöðum

Vísindamenn við Háskólann í Leicester hafa þróað nýja og snjalla aðferð til að endurvinna rafhlöður rafknúinna ökutækja með nýrri nálgun sem margir hafa kynnst í tannlæknastólnum.

Ný endurvinnslutækni fyrir bílarafhlöður sögð 100 sinnum fljótlegri og vistvænni en eldri aðferðir
Fréttir 8. júlí 2021

Ný endurvinnslutækni fyrir bílarafhlöður sögð 100 sinnum fljótlegri og vistvænni en eldri aðferðir

Vísindamenn við Háskólann í Leicester hafa þróað nýja og snjalla aðferð til að endurvinna rafhlöður rafknúinna ökutækja með nýrri nálgun sem margir hafa kynnst í tannlæknastólnum.

Forseti Bandaríkjanna kominn með áhyggjur af ónýtum bílarafhlöðum
Fréttaskýring 6. júlí 2021

Forseti Bandaríkjanna kominn með áhyggjur af ónýtum bílarafhlöðum

Rafknúnir bílar seljast nú eins og heitar lummur og flestir eru þeir búnir Liþíum-Ion rafhlöðum. Fullyrt er að rafbílar muni yfirtaka bílamarkað heimsins á næstu 5 til 10 árum. Þetta hefur verið knúið áfram undir slag­orðum náttúruverndar og bar­áttu gegn losun koltvísýrings út í andrúmsloftið.

Endurvinnslumálum sópað undir teppið
Fréttaskýring 3. júní 2021

Endurvinnslumálum sópað undir teppið

Innleiðing orkuskipta í sam­göngum er nú keyrð áfram af miklum krafti víða um heim á viðskiptalegum forsendum, en mikið skortir á að umhverfislegar afleiðingar hafi verið skoðaðar til hlítar. Einn þáttur þeirra orkuskipta er innleiðing rafbíla sem geyma orkuna í liþíum­jónarafhlöðum (Lithium-Ion) sem innihald margvísleg umhverfislega hættuleg efni....

NAWA Technologies komið með einkaleyfi á „byltingarkenndum” bílarafhlöðum
Fréttir 21. janúar 2021

NAWA Technologies komið með einkaleyfi á „byltingarkenndum” bílarafhlöðum

Undanfarna áratugi og enn frekar á síðustu árum og misserum hafa látlausar fréttir verið af byltingu í hönnun bílarafhlaðna sem leyst geti núverandi Lithium-Ion rafhlöður af hólmi. Enn ein slík byltingarkennd tækni var kynnt í nóvember síðastliðnum frá franska fyrirtækinu NAWA Technologies og er þar talað um öflugustu rafhlöður í heimi.