Skylt efni

Besta naut Nautastöðvarinnar

Bambi er besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008
Fréttir 22. apríl 2016

Bambi er besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008

Besta naut Nautastöðvar Bænda­samtaka Íslands, sem fætt er árið 2008, var útnefnt á aðalfundi Landssambands kúabænda þann 31. mars síðastliðinn í upphafi fagþings nautgriparæktarinnar. Nautið Bambi (08049) hlaut þessa útnefningu.