Skylt efni

bændafundir

Mikill hugur innan stéttarinnar
Fréttir 26. nóvember 2025

Mikill hugur innan stéttarinnar

Stjórn Bændasamtakanna, ásamt framkvæmdastjóra og starfsmanni, hefur lokið hringferð samtakanna um landið þar sem haldnir voru samtals 14 bændafundir. Staða og framtíð íslensks landbúnaðar var rædd á fundunum ásamt nauðsyn þess að tryggja rekstraröryggi og fyrirsjáanleika atvinnugreinarinnar.

Fyllt á tankinn á Bændafundum
Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2025

Fyllt á tankinn á Bændafundum

Einn stærsti kosturinn við að fá að gegna embætti formanns Bændasamtakanna er hve mörg tækifæri maður fær til að ferðast um landið og hitta bændur og annað áhugavert fólk. Þegar þessi orð eru rituð er árleg fundaferð okkar stjórnarmanna og starfsfólks samtakanna í kringum landið rétt tæplega hálfnuð.

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit, hófst með fundi á Hótel Borgarnesi í hádeginu á mánudaginn.

Þungt hljóð í bændum
Fréttir 24. ágúst 2023

Þungt hljóð í bændum

Það sem af er árlegri fundaferð Bændasamtaka Íslands með bændum um landið, hefur verið áberandi að þeir eru svartsýnir á starfsskilyrði stéttarinnar.

Brýn mál til umræðu á fyrsta fundinum í Borgarnesi
Fréttir 25. ágúst 2022

Brýn mál til umræðu á fyrsta fundinum í Borgarnesi

Bændasamtök Íslands standa fyrir bændafundum um allt land í ágúst undir yfirskriftinni „Samtal um öryggi“ og var fyrsti fundurinn haldinn í Landnámssetrinu í Borgarnesi mánudaginn 22. ágúst, þar sem húsfyllir var á efri hæðinni. Brýn mál íslensks landbúnaðar voru þar á dagskrá og sköpuðust líflegar umræður.

Fjarfundur Bændasamtaka Íslands með bændum
Fréttir 28. október 2021

Fjarfundur Bændasamtaka Íslands með bændum

Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa á undanförnum dögum fundað með bændum vítt og breitt um landið. Fjarfundur verður haldinn á morgun föstudag klukkan 11:30.

Formannafundur stendur yfir í Bændahöll
Fréttir 23. nóvember 2015

Formannafundur stendur yfir í Bændahöll

Formannafundur stendur nú yfir í Bændahöllinni, þar sem saman eru komnir fulltrúar aðildarfélaga Bændasamtaka Íslands til að fara yfir málin varðandi gerð nýrra búvörusamninga.