Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Bændafundur Bændasamtaka Íslands á Selfossi.
Bændafundur Bændasamtaka Íslands á Selfossi.
Mynd / BÍ
Fréttir 28. október 2021

Fjarfundur Bændasamtaka Íslands með bændum

Höfundur: Ritstjórn

Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa á undanförnum dögum fundað með bændum vítt og breitt um landið. Fjarfundur verður haldinn á morgun föstudag klukkan 11:30.

Fresta þurfti fundi á Patreksfirði vegna veðurs og er gert ráð fyrir að stjórn og starfmenn BÍ fari þangað til fundar við bændur síðar, auk þess sem gert er ráð fyrir fundum á Ísafirði og á Kirkjubæjarklaustri.

Á fjarfundinum fer fram almenn kynning á BÍ, farið verður yfir breytingarferli samtakanna ásamt starfsskilyrðum landbúnaðarins og hver stóru verkefnin eru framundan. Hvetja BÍ bændur til að skrá sig á fundinn, en fundargestum gefst kostur á að koma með spurningar til framsögumanna í gegnum spjallið í Teams eða með því að biðja um orðið í handaruppréttingu að lokinni kynningu.

Einungis verða leyfðar stuttar spurningar og athugasemdir (1-2 mínútur).

 

Skráning á fundinn.

Skylt efni: bændafundir

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...