Skylt efni

Ársfundur Bændasamtaka Íslands 2019

Innflutningsmál, sýklalyf og tækifæri í landbúnaði til umræðu á ráðstefnu ársfundar BÍ
Fréttir 15. mars 2019

Innflutningsmál, sýklalyf og tækifæri í landbúnaði til umræðu á ráðstefnu ársfundar BÍ

Guðrún Sigríður Tryggvadóttir formaður Bændasamtaka Íslands setti eftir hádegi í dag opna ráðstefnu sem haldin er í tengslum við ársfund Bændasamtaka Íslands 2019 á Hótel Örk í Hveragerði.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f