Skylt efni

ARR

Fimm ARR-ær bættust við á Þernunesi og átta T137-gripir á Árskógsströnd
Fréttir 8. apríl 2022

Fimm ARR-ær bættust við á Þernunesi og átta T137-gripir á Árskógsströnd

Greining sýna í átaksverkefni Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins í arfgerðargreiningum í sauðfé er nú í fullum gangi, en um stærsta verkefni sinnar tegundar á Íslandi er að ræða. Í síðustu niðurstöðum hafa komið fram fimm ARR-kindur á Þernunesi á Reyðarfirði og átta T137-gripir á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd.

Níu kindur hafa fundist með hina mögulega verndandi arfgerð T137
Fréttir 8. mars 2022

Níu kindur hafa fundist með hina mögulega verndandi arfgerð T137

Áfram finnast kindur með arfgerð sem er talin verndandi gegn riðu í sauðfé. Fyrir skemmstu fundust þrjár til viðbótar á Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu með arfgerðina T137, við þær sex sem hafa áður fundist.

ARR-arfgerðin fannst ekki á Kambi
Fréttir 8. febrúar 2022

ARR-arfgerðin fannst ekki á Kambi

Eftir að hin viðurkennda verndandi arfgerð ARR, gegn riðu í sauðfé, fannst í sex einstaklingum í Þernunesi í Reyðarfirði var hafist handa við að reyna að finna hvaðan arfgerðin hefði borist í Þernunes. Var strax horft til Kambs í Reykhólasveit, en þaðan kom kindin Njála sem er formóðir allra sex gripanna. Nýlega varð hins vegar ljóst að arfgerðin v...

Um ARR og átaksverkefnið fram undan í arfgerðargreiningum
Á faglegum nótum 7. febrúar 2022

Um ARR og átaksverkefnið fram undan í arfgerðargreiningum

Það voru einstaklega ánægjuleg tíðindi sem hægt var að færa landsmönnum mánudaginn 17. janúar þegar tilkynnt var um að okkur hefði tekist að finna hina alþjóðlega viðurkenndu verndandi arfgerð gegn riðuveiki (ARR) í íslenska fjárstofninum.

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu
Fréttir 28. janúar 2022

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu

Gimsteinn frá Þernunesi ber svo sannarlega nafn með rentu. Ekki aðeins vegna þess að hann er fyrsti hrútur Íslands með hina viðurkenndu verndandi arfgerð ARR gegn riðu, heldur líka vegna þess að hann finnst innan um „hörkufé á góðu kynbótabúi“, eins og Eyþór Einarsson, sauð­fjár­ræktarráðunautur hjá Ráð­gjafar­miðstöð landbúnaðarins, kallar Þernune...