Skylt efni

afurðahæstu kúabúin

Meðalnyt á Búrfelli var rúm 8,9 tonn á árinu 2021
Fréttir 27. janúar 2022

Meðalnyt á Búrfelli var rúm 8,9 tonn á árinu 2021

Annað árið í röð reyndist mest meðalnyt eftir árskú vera hjá Guðrúnu Marinósdóttur og Gunnari Þór Þórissyni á Búrfelli í Svarfaðardal. Nyt eftir árskú endaði þar í 8.908 kg á árinu 2021, sem er aukning um 329 kg frá fyrra ári.

Með afurðahæstu kýr landsins 2020
Fréttir 29. mars 2021

Með afurðahæstu kýr landsins 2020

Kúabúið að Búrfelli í Svarfaðardal var afurðahæsta kúabú landsins að meðaltali á árskýr á árinu 2020, samkvæmt skýrsluhaldi Ráðgjafarmiðstöðvar landbún­aðarins. Þar mjólkaði hver kýr að meðaltali 8.579 kg yfir árið.

Afurðahæstu kýr landsins 2020 voru á bænum Búrfelli í Svarfaðardal
Niðurstöður skýrsluhaldsársin hjá mjólkurframleiðendum 2017
Á faglegum nótum 5. febrúar 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársin hjá mjólkurframleiðendum 2017

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2017 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.