Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal
Á faglegum nótum 8. september 2014

Risalaufblað af aspartré í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Valur Freyr Sveinsson sem býr á Melum í Svarfaðardal sendi Bændablaðinu myndir af óvenjulega stóru asparlaufblaði sem hann fann ásamt systur sinni og ömmu á dögunum.

„Ég, amma Svana og systir mín Svanbjörg vorum að hreinsa gróðrarreit fyrir neðan íbúðarhúsið heima er við sáum ungt tré, ca. 3-4 metra hátt, sem þurfti að fjarlægja. Tréð var rótarskot af asparrót. Er við komum nær sáum við þessi risalauf á stærð við haus.

Svo mikil hefur gróskan verið í sumar að rótarskot hafa vaxið 3 metra og lauf um 30 cm. Amma sagðist aldrei séð annað eins áður og þó hefur hún lifað í 65 ár. Við klipptum á stofninn og mældum nokkur lauf. Stærsta laufið var 35,5 cm á lengd og 24,5 cm á breidd, og það er laufið sem sýnt er á myndunum.”

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...