Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Ómar Arason gerði þetta glæsilega skjaldarmerki.
Ómar Arason gerði þetta glæsilega skjaldarmerki.
Líf og starf 12. júní 2023

Líf og fjör á handverkshátíð í Árskógum

Höfundur: Erla Hjördís Gunnarsdóttir

Þessi fallegi útskurður er eftirmynd af styttu sem finna má í Brussel í Belgíu en þar stendur hún sem lögreglumaður í dulargervi sem gömul kona sem var raunin á tíma í borginni þegar lögreglan réðst í aðgerðir gegn vasaþjófum.

Dagana 11.–12. maí var haldin vegleg og skemmtileg menningar- og handverkshátíð að Árskógum í Seljahverfi í Breiðholti þar sem hannyrða- og smíðalistaverk eldri borgara voru til sýnis. Fjölmargir lögðu leið sína til að líta á herlegheitin en til viðbótar við sýninguna var einnig menningardagskrá í boði fyrir gesti og gangandi.

Skylt efni: handverk

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...