Skylt efni

handverk

Líf og fjör á handverkshátíð í Árskógum
Líf og starf 12. júní 2023

Líf og fjör á handverkshátíð í Árskógum

Dagana 11.–12. maí var haldin vegleg og skemmtileg menningar- og handverkshátíð að Árskógum í Seljahverfi í Breiðholti

Fornu handverki Norðurlanda haldið í heiðri
Líf og starf 31. ágúst 2022

Fornu handverki Norðurlanda haldið í heiðri

Eldsmíðahátíð var haldin á svæði Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi nú fyrir skömmu og má segja að þar hafi aldeilis verið heitt í kolunum.

Handverksmarkaður í Króksfjarðarnesi
Líf og starf 22. júní 2022

Handverksmarkaður í Króksfjarðarnesi

Þeir sem leggja leið sína í Reykhólahrepp í sumar ættu alls ekki að sleppa því að koma við á handverksmarkaðnum í Króksfjarðarnesi í gamla kaupfélagshúsinu.

Áhersla á fallega gjafa- og nytjavöru hjá Feima gallerí
Líf og starf 21. júlí 2021

Áhersla á fallega gjafa- og nytjavöru hjá Feima gallerí

Feima gallerí hefur verið opnað í skrifstofurými gamla frystihússins á Dalvík, en að baki því standa fjórar konur í Dalvíkurbyggð, þær Lína Björk Ingólfsdóttir, Monika Margrét Stefánsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Guðrún Inga Hannesdóttir.

Bútasaumur – hvað er það?
Líf&Starf 31. mars 2017

Bútasaumur – hvað er það?

Bútasaumur er gamall, reyndar svo gamall að enginn veit upprunann, en fundist hafa stykki allt frá rúmlega 3000 árum fyrir Krist. Bútasaumsstykki hafa fundist í mörgum löndum og má nefna sem dæmi Japan, Evrópu, Ameríku, Afríku, Ítalíu og Arabíu.

Bændur skarta svuntum frá Hólabaki
Fréttir 11. desember 2015

Bændur skarta svuntum frá Hólabaki

Elín Aradóttir rekur textílfyrirtæki á bænum Hólabaki í Húnavatnshreppi undir vörumerkinu Lagður. Svuntur eru nýjasta afurðin, en þær fóru í dreifingu í lok nóvember.

Frábært að fá svona góð viðbrögð
Viðtal 9. september 2015

Frábært að fá svona góð viðbrögð

„Það var virkilega ánægjulegt að fá þennan titil, þarna voru mjög margir góðir handverksmenn með fallegt handverk. Ég er því himinlifandi með þessa viðurkenningu og hún gefur mér byr undir báða vængi að halda ótrauð áfram með mín verk,“ segir Þórdís Jónsdóttir, sem valin var Handverksmaður ársins 2015 á Handverkshátíð á Hrafnagili sem haldin var u...