Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Hópurinn sem sæmdur var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní. Aðalgeir er þriðji frá vinstri en Jóhanna áttunda.
Hópurinn sem sæmdur var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní. Aðalgeir er þriðji frá vinstri en Jóhanna áttunda.
Mynd / Skrifstofa forseta Íslands
Líf og starf 3. júlí 2023

Jóhanna og Aðalgeir sæmd riddarakrossinum

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Tveir bændur, þau Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir og Aðalgeir Egilsson, voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní.

Jóhanna er geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði og var sæmd riddarakrossi fyrir frumkvöðlastarf í landbúnaði.

Jóhanna er nýtekin við formennsku í Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila matvæla. Hún rekur langstærsta geitfjárbú landsins og hefur unnið gott starf á undanförnum tveimur áratugum við verndun og ræktun hins einstaka íslenska geitfjárstofns.

Aðalgeir er bóndi á Mánárbakka á Tjörnesi og var sæmdur riddarakrossi fyrir framlag til veðurathugana og minjavörslu. Á Mánárbakka byggði hann upp minjasafn sem var opnað 18. júní 1995.

Skylt efni: fálkaorðan

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...