Vel melduð slemma
Líf og starf 5. nóvember 2025

Vel melduð slemma

Íslensk sveit, Iceland 1, náði frábærum árangri á World Bridge Tour stórmótinu í Kaupmannahöfn þar sem margar af sterkustu sveitum heims tóku þátt.

Landslið Íslands að tafli í Georgíu
Líf og starf 5. nóvember 2025

Landslið Íslands að tafli í Georgíu

Þegar þessi pistill er skrifaður er Evrópumót landsliða í fullum gangi. Gengi íslensku liðanna hefur verið upp og niður, en við erum með sveitir í bæði opnum flokki og kvennaflokki.

Líf og starf 4. nóvember 2025

Merkjalýsing krefst réttinda

Með breytingum á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna sem tóku gildi í ársbyrjun 2024 var gert ráð fyrir að því að þeir sem starfa við merkjalýsingar skuli hafa öðlast til þess leyfi með því að sækja námskeið og standast próf

Líf og starf 4. nóvember 2025

Ziggy Stardust

Sagan segir að á Ziggy Stardust tímabilinu hafi David Bowie lifað á kókaíni, rauðum paprikum – og mjólk. Mynstrið í peysunni vísar til skrautlegrar sviðspersónu Bowie, því fleiri litir því betra. Katrín Andrésdóttir hannaði þessa peysu fyrir Þingborgarlopann sem hún litar undir merkinu Slettuskjótt en auðvitað er hægt að nota annað, jafnvel nýta li...

Líf og starf 31. október 2025

Kærkomið ljóðasafn

Útgáfusaga Guðrúnar Hannesdóttur ljóðskálds er merkileg. Fyrsta bók hennar kom út árið 2007 þegar skáldið var sjálft komið á sjötugsaldur. Bókin, sem heitir fléttur, vakti mikla athygli. Guðrún var svo til óþekkt sem ljóðskáld en hún hafði komið fram á sjónarsviðið sama ár er hún hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör. Margir spurðu sig hvar þetta ljóðskáld he...

Líf og starf 30. október 2025

Í fögrum dal

Í Stafafellsfjöllum inn af Lóni í Austur-Skaftafellssýslu er Víðidalur. Þar hefur enginn búið í nokkuð á aðra öld en á 19. öld voru gerðar tilraunir til að nema þar land og stofna bú. Að endingu gáfust síðustu ábúendurnir upp og hörfuðu neðan úr fjöllunum.

Líf og starf 29. október 2025

Jeppar í lífi þjóðar

Út er komin bókin Jeppar í lífi þjóðar eftir Örn Sigurðsson. Þar bregður hann lifandi ljósi á þennan merka kafla í íslenskri samgöngusögu í bók sem myndskreytt er með 600 ljósmyndum.

Líf og starf 27. október 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn fær innblástur frá hinum ótrúlegustu stöðum og leiðist áfram af sterku innsæi. Tækifæri til samvinnu eða nánari tengslamyndunar spretta upp og hann ætti að fylgja hjartanu. Fjármálin verða stöðugri, vinátta dýpkar og einhver úr fortíðinni gæti haft áhrif. Happatölur 7, 13, 21

Hvar er myndin tekin?
Líf og starf 27. október 2025

Hvar er myndin tekin?

Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að...

Dagur vann Haustmótið
Líf og starf 22. október 2025

Dagur vann Haustmótið

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur var haldið í septembermánuði eins og undanfarin ...

Spennandi bikarúrslit
Líf og starf 22. október 2025

Spennandi bikarúrslit

Líf, fjör, mikil skipting, baneitruð lega á köflum og gríðarleg spenna einkenndi...

Nýtt og glæsilegt menningarhús
Líf og starf 21. október 2025

Nýtt og glæsilegt menningarhús

Það stendur mikið til á Sauðárkróki, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Skagafirði, e...

Fínleg dömupeysa
Líf og starf 21. október 2025

Fínleg dömupeysa

Garnið í þessa fallegu peysu er á 30% afslætti í október. Peysan er úr DROPS Bru...

Saga Þorsteins Björnssonar
Líf og starf 21. október 2025

Saga Þorsteins Björnssonar

Bóhem úr Bæjarsveit er heiti bókar sem Helgi Bjarnason blaðamaður hefur tekið sa...

Hreinn Halldórsson með ljóðabók
Líf og starf 17. október 2025

Hreinn Halldórsson með ljóðabók

Komin er út ljóðabók eftir Hrein Halldórsson kúluvarpara og harmónikuleikara.

Á misljósum mörkum
Líf og starf 17. október 2025

Á misljósum mörkum

Mikið líf er í Listasafninu á Akureyri um þessar mundir. Þar standa nú yfir nokk...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. október 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti þurft að stíga út úr rómantískri þokumóðu og sjá raunveruleikan...

Íslenski þjóðbúningurinn í öndvegi
Líf og starf 10. október 2025

Íslenski þjóðbúningurinn í öndvegi

Það verður sannkölluð menningarveisla á Suðurlandi um miðjan október þegar Þjóðb...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f