Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Tíglatuskur
Hannyrðahornið 16. október 2023

Tíglatuskur

Höfundur: Drops Design www.garnstudio.com

Prjónaðar tuskur með fallegu gatamynstri sem myndar tígla. Við mælum með tveimur bómullar- tegundum frá DROPS í tuskur. DROPS Safran sem fæst í 45 litbrigðum og kostar dokkan 440 kr. og DROPS ♥️ You 7 sem fæst í 57 litbrigðum og kostar aðeins 285 kr.

DROPS mynstur: e-308

Stærð: 1 tuska er ca 26x26 cm og ca 32 grömm.

Garn: DROPS Safran eða DROPS ♥You 7, fæst hjá Handverkskúnst, www.GARN.is

Litir á mynd: DROPS Safran - Þokubleikur nr 56, Natur nr 18, Rauður leir nr 59, Ljósbrúnn nr 22. Sambærilegir litir í DROPS ♥ You 7 - Ljósferskja nr 54, Ryð nr 34, Súkkulaði nr 37, Perla nr 32.

Prjónar: nr 2,5 eða þá stærð sem þarf til að 26 lykkjur í sléttuprjóni verði 10 cm á breidd.

Uppskrift: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 67 lykkjur á prjón 2,5. Prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur.

Prjónið síðan eftir mynsturteikningu frá réttu þannig: Prjónið 3 lykkjur í garðaprjóni, A.1 yfir 5 lykkjur, A.2 yfir 50 lykkjur (=5 endurtekningar), A.3 yfir 6 lykkjur og prjónið 3 lykkjur í garðaprjóni.

Haldið áfram að prjóna eftir mynsturteikningu svona þar til stykkið mælist ca 25 cm, endið eftir 10. eða 20. umferð í mynsturteikningu.

Prjónið 4 umferðir garðaprjón og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og gangið frá endum.

Hölluklútur – úr íslenskri ull
Hannyrðahornið 9. júlí 2024

Hölluklútur – úr íslenskri ull

Hölluklútar af ýmsu tagi.

Grifflur fyrir frjálsa fingur
Hannyrðahornið 11. júní 2024

Grifflur fyrir frjálsa fingur

Stærðir: S M L Efni: 60 gr tvöfaldur lopi frá Þingborg eða Ístex. Sokkaprjónar 3...

Billy Jean
Hannyrðahornið 28. maí 2024

Billy Jean

Prjónaður toppur úr DROPS Belle. Stykkið er prjónað í hring í stroffprjóni, neða...

Önnu-peysa
Hannyrðahornið 15. maí 2024

Önnu-peysa

Stærðir: S M L XL Yfirvídd: 94 100 111 12

Lillemor bylgjuteppi
Hannyrðahornið 23. apríl 2024

Lillemor bylgjuteppi

Uppskriftina með fleiri myndum og nánari leiðbeiningum er að finna á www.GARN.is...

Kaðlahúfa
Hannyrðahornið 10. apríl 2024

Kaðlahúfa

Ein stærð, fullorðins

Létt pils fyrir sumarið
Hannyrðahornið 19. mars 2024

Létt pils fyrir sumarið

Létt og skemmtilegt pils prjónað úr Drops Safran. Nýttu þér 30% bómullarafslátti...

Baldur
Hannyrðahornið 5. mars 2024

Baldur

Stærðir: S M L XL

Farsæll áhugaræktandi
15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Stjörnuspá vikunnar
15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar