Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Falleg stroffhúfa
Hannyrðahornið 11. janúar 2021

Falleg stroffhúfa

Höfundur: Hannyrðahornið

Fljótprjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air. Þétt og góð í kuldanum. 

DROPS Design: Mynstur ai-335

Stærðir: S/M (L/XL)

Höfuðmál ca: 54/56 (56/58) cm.

Garn: DROPS AIR (fæst í Handverkskúnst): 100 (100) g 

Prjónfesta: 20 lykkjur x 27 umferðir í sléttu prjóni = 10x10 cm

Prjónar: Sokka – og hringprjónn 40 cm,nr 3,5 eða sú stærð sem þarf til að prjónfesta passi.

HÚFA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI:

Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Skiptið yfir á sokkaprjóna eftir þörfum.

HÚFA:

Fitjið upp 108 (120) lykkjur á hringprjón 3,5 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið.

Prjónið stroffprjón hringinn með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið. Prjónið þar til stykkið mælist 27 (29) cm, nú eru eftir ca 7 cm til loka máls.

Prjónið nú A.1 (= 12 lykkjur) alls 9 (10) sinnum í umferð. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 18 (20) lykkjur í umferð. Prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman út umferðina = 9 (10) lykkjur.

Klippið þráðinn frá, þræðið í gegnum síðustu lykkjurnar. Herðið að og festið vel.

Húfan mælist ca 34 (36) cm alls. Brjótið uppá kantinn 10 cm að réttu.

Prjónakveðja,

mæðgurnar í Handverkskúnst

Marshmallow-morgunn
Hannyrðahornið 11. júní 2025

Marshmallow-morgunn

Prjónuð stutt peysa fyrir börn úr DROPS Safran eða DROPS Baby Merino. Stykkið er...

Flétta
Hannyrðahornið 28. maí 2025

Flétta

Stærðir: XS S M L XL

Rósavettlingar
Hannyrðahornið 30. apríl 2025

Rósavettlingar

Vettlingar eru alltaf nýtilegir, vetur, sumar, vor og haust. Það er gott að eiga...

Endurlit
Hannyrðahornið 19. mars 2025

Endurlit

Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til...

Hettutrefill
Hannyrðahornið 5. febrúar 2025

Hettutrefill

Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS ...

Gleðileg rauð slaufa
Hannyrðahornið 23. desember 2024

Gleðileg rauð slaufa

Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...

Sveitahúfa (Húfa á húsin)
Hannyrðahornið 16. desember 2024

Sveitahúfa (Húfa á húsin)

Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til...

Jólapottaleppar
Hannyrðahornið 3. desember 2024

Jólapottaleppar

Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu ...