Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987
Gamalt og gott 3. apríl 2017

Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987

Í öðru tölublaði Bændablaðsins þann 20. júlí árið 1987 var talsvert fjallað um smygl á kjötvörum; skinku og nautakjöti á forsíðu og blaðsíðum 6-7 einnig. Út úr rannsókn blaðsins kom í ljós að löglegur og ólöglegur skinkuinnflutningur með farmönnum inn í landið var talinn nema hundruðum kílóa á mánuði. 

Var rætt við starfsmann hjá einu af stærstu kjötvinnslufyrirtæki landsins um smygl á kjöti. „Þegar haldnar eru stórar veislur á veitingahúsum hérna í bænum, með yfir 100 manns og öllum boðioð upp á nautalundir – og það er ekki keypt af okkur og ekki heldur af stærsta samkeppnisaðila okkar – þá vitum við að það er verið að framreiða smyglað kjöt,“ sagði viðmælandi Bændablaðsins. „Þetta gerist mjög oft en það er erfitt að sanna svonalagað. Það má líka segja að sé verið að smygla upp í vöntun á markaðnum því hingað til hefur ekki þýtt neitt að hringja og panta með skömmum fyrirvara 20 kg af nautalundum án þess að ætla að kaupa lærin með.“

Lesa má þetta annað tölublað Bændablaðsins á vefnum timarit.is:

2. tbl. 1987

Hvar er myndin tekin?
Gamalt og gott 29. september 2025

Hvar er myndin tekin?

Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að...

Heyskapur í Önundarfirði
Gamalt og gott 10. júní 2025

Heyskapur í Önundarfirði

Heyskapur í Önundarfirði í kringum síðustu aldamót. Árni Brynjólfsson, þáverandi...

Gróðursetning fyrsta trés Austurlandsskóga
Gamalt og gott 27. maí 2025

Gróðursetning fyrsta trés Austurlandsskóga

Frá gróðursetningu fyrsta trés Austurlandsskóga í júní 2002. Guðni Ágústsson, þá...

Kúasýningin Kýr 2003
Gamalt og gott 13. maí 2025

Kúasýningin Kýr 2003

Frá kúasýningunni Kýr 2003 sem haldin var samhliða handverkshátíðinni að Hrafnag...

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992
Gamalt og gott 29. apríl 2025

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992

Söl, þessi rauðfjólubláu eða brúnu sæþörungar sem við þekkjum flest hafa alla tí...

Massey Fergusson þreskivél við kornskurð árið 1961
Gamalt og gott 18. mars 2025

Massey Fergusson þreskivél við kornskurð árið 1961

Í kringum árið 1980 tóku sjö bændur í Austur-Landeyjum sig saman um að rækta kor...

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.
Gamalt og gott 4. mars 2025

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.

Hér hanga skyrpokar „til þerris“ eins og sagt var, en þá lekur mysan úr þeim.

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu
Gamalt og gott 18. febrúar 2025

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningunni í Reykjavík í maí 1947. Í púltinu stendur sen...