Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Mynd / timarit.is
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Höfundur: smh

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haustslátrunar sauðfjár árið 2000. Voru niðurstöður á þá leið að afurðir reyndust þá þær mestu í sögu skýrsluhaldsins.

„Stöðugt fjölgar þeim sem taka þátt í skýrsluhaldinu en skýrslufærðu fé hefur fjölgað um 3-8 prósent með hverju ári og fyrir haustið 1999 náði fjöldi skýrslufærðra áa í landinu fyrsta sinn að fara yfir 200 þúsund. Síðastliðið haust var sauðfé mjög vænt um nær allt land. Skýrsluhaldið sýnir að afurðir þá hafa verið meiri hjá íslensku sauðfé en nokkur dæmi eru um áður. Hjá þeim ám sem búið er að gera upp skýrslur fyrir eru afurðir eftir hverja á rúm 28 kg af reiknuðu dilkakjöti,“ segir í forsíðufréttinni.

Nálgast má þessa frétt og önnur eldri tölublöð á timarit.is.

Hvar er myndin tekin?
Gamalt og gott 29. september 2025

Hvar er myndin tekin?

Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að...

Heyskapur í Önundarfirði
Gamalt og gott 10. júní 2025

Heyskapur í Önundarfirði

Heyskapur í Önundarfirði í kringum síðustu aldamót. Árni Brynjólfsson, þáverandi...

Gróðursetning fyrsta trés Austurlandsskóga
Gamalt og gott 27. maí 2025

Gróðursetning fyrsta trés Austurlandsskóga

Frá gróðursetningu fyrsta trés Austurlandsskóga í júní 2002. Guðni Ágústsson, þá...

Kúasýningin Kýr 2003
Gamalt og gott 13. maí 2025

Kúasýningin Kýr 2003

Frá kúasýningunni Kýr 2003 sem haldin var samhliða handverkshátíðinni að Hrafnag...

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992
Gamalt og gott 29. apríl 2025

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992

Söl, þessi rauðfjólubláu eða brúnu sæþörungar sem við þekkjum flest hafa alla tí...

Massey Fergusson þreskivél við kornskurð árið 1961
Gamalt og gott 18. mars 2025

Massey Fergusson þreskivél við kornskurð árið 1961

Í kringum árið 1980 tóku sjö bændur í Austur-Landeyjum sig saman um að rækta kor...

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.
Gamalt og gott 4. mars 2025

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.

Hér hanga skyrpokar „til þerris“ eins og sagt var, en þá lekur mysan úr þeim.

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu
Gamalt og gott 18. febrúar 2025

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningunni í Reykjavík í maí 1947. Í púltinu stendur sen...