Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Spánarferðin fyrsta minning Lilju Drafnar
Fólkið sem erfir landið 23. janúar 2018

Spánarferðin fyrsta minning Lilju Drafnar

Lilja Dröfn er kát og skemmtileg stelpa, uppalin á Kópaskeri, og finnst ekkert skemmtilegra en að vera í þessu notalega þorpi. 
 
Hún hefur áhuga á að hlusta á tónlist og vera mikið úti í náttúrunni. Henni finnst einnig gaman að passa litla eins árs frænda sinn. 
 
Nafn: Lilja Dröfn Arnbjörnsdóttir.
Aldur: 10 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Kópasker.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smiðja.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Ekkert.
Uppáhaldskvikmynd: Ekkert.
Fyrsta minning þín? Spánarferðin.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Spila á þverflautu.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Veit ekki.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ekkert.
Hvað gerðir þú skemmtilegt um jólin? Var með fjölskyldunni.
 
Næst » Lilja Dröfn skorar á Sigurgeir Sankla Ísaksson að svara næst.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir