Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hrossabóndi eða hundatemjari
Fólkið sem erfir landið 8. desember 2017

Hrossabóndi eða hundatemjari

Erla er mikill dýravinur og náttúrubarn. Henni finnst gaman í fjárhúsunum með pabba sínum og vera á hestbaki með vinum. Hún er svo heppin að hafa getað verið aðstoðarmanneskja í hestaleigu hjá Active North síðastliðin tvö sumur. 
 
Nafn: Erla Bernharðsdóttir.
Aldur: 12 ára.
Stjörnumerki: Ljón.
Búseta: Ærlækjarsel í Öxarfirði.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og myndmennt.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur og hundur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Metallica og fleiri.
Uppáhaldskvikmynd: Veit ekki.
Fyrsta minning þín? Þegar ég var 3 ára og stalst inn í búr og flysjaði allar mandarínurnar.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi á gítar og bassa.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hrossabóndi eða hundatemjari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fór ein (ekki með neinum úr fjölskyldunni) til New York, þegar ég var 9 ára.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór í nokkurra daga  hestaferð með fjölskyldu og vinum.
 
Næst » Erla skorar á Þorstein Sveinsson á Ærlæk í Öxarfirði að taka næst þátt.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir