Laxalús, notkun lyfja og umhverfisáhrif
Á síðasta ári voru heimildir um notkun laxalúsalyfja við aflúsun á eldisfiski afgreiddar því sem næst á færibandi hjá fisksjúkdómanefnd. Við afgreiðslu undanþága nefndarinnar kemur ekkert fram hvort á...
Á síðasta ári voru heimildir um notkun laxalúsalyfja við aflúsun á eldisfiski afgreiddar því sem næst á færibandi hjá fisksjúkdómanefnd. Við afgreiðslu undanþága nefndarinnar kemur ekkert fram hvort á...
Það hefur verið mikið um laxalús á eldisfiski í sjókvíum á síðustu árum en það var þó jákvæð þróun á árinu 2024. Þrátt fyrir það er enn þá töluvert meira af laxalús á eldisfiski á Íslandi en t.d. í No...
Það hefur skort nægilega góðan lagaramma um laxalús á eldisfiski fyrir sjókvíaeldi hér á landi og er full þörf á því vegna þess að sumir rekstraraðilar virðast ekki geta haft vit fyrir sjálfum sér. Sl...
..., sjóbirtingi og sjóbleikju. Valdimar Ingi Gunnarsson Tíðni laxalúsar á eldisfiski í sjókvíum á síðustu árum hefur almennt verið hærri á Íslandi en í nágrannalöndum og framleiðsla laxalúsalirfa þ...
Laxeldi á Íslandi hefur snúist um að halda umhverfiskostnaði í lágmarki til að ná sem mestum fjárhagslegum ávinningi. Aftur á móti í tilfelli laxalúsafársins í Tálknafirði á árinu 2023 fóru menn vel y...
Laxalús er stærsta viðfangsefni sjókvíaeldis á Vestfjörðum er snýr að umhverfismálum. Sjávarhiti er óhagstæður fyrir laxalúsina á Austfjörðum og finnst hún þar í mjög litlum mæli. Þrátt fyrir að á Ves...
Í þessari grein er fjallað um blöndun á eldislaxi við villtan lax sem gerist þegar eldislax sleppur úr sjókvíum og blandast villtum laxi í veiðiám. Það veldur erfðablöndun og mögulega stofnstærða - rm...
Í fréttatilkynningu Hafrannsóknastofnunar og grein Ragnars Jóhannssonar, rannsóknastjóra fiskeldis hjá stofnuninni, í Bændablaðinu hinn 9. mars kemur m.a. eftirfarandi fram: ,,Valdimar sakar meðal ann...
Í grein Ragnars Jóhannssonar, rannsóknastjóra fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, í Bændablaðinu hinn 9. mars, er fjallað um forsendur í áhættumati erfðablöndunar. Þar er vísað til reiknilíkana, stuðla...
... m.a. eftirfarandi fram: Valdimar Ingi Gunnarsson. ,,Lokun fyrir laxeldi í innri hluta Ísafjarðardjúps túlkar Valdimar sem beina aðför að hagsmunum fyrirtækja í íslenskri meirihlutaeigu....