Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Ýtt undir nýliðun
Mynd / sá
Fréttir 15. október 2024

Ýtt undir nýliðun

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði er enn til umfjöllunar í þingsályktunartillögu.

Lögð hefur verið fram á Alþingi þingsályktunartillaga um ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri. Er mælt fyrir því að auðvelda og hvetja til ættliðaskipta og nýliðunar í búskap með skattalegum hvata fyrir kaupendur bújarðar til að halda áfram búskap á bújörð. Einnig með lagaákvæði um húsnæðisstuðning og annan sambærilegan félagslegan stuðning sem hið opinbera veiti.

Hvatt er til að horft sé til regluverks í Þýskalandi þar sem heimilt sé að ráðstafa jörð til lögerfingja án greiðslu, í því skyni að halda ákveðnum svæðum í landbúnaðarrekstri, en tekjuskattskvöð virkist ef viðkomandi hættir búskap. Tilgangur tillögunnar er sagður að halda ákveðnum svæðum í land- búnaðarrekstri og tryggja framtíð íslensks landbúnaðar. Tillaga svipaðs efnis hefur áður verið flutt á þremur þingum á síðustu árum. Flutningsmaður tillögunnar er Birgir Þórarinsson, Sjálfstæðisflokki.

Skylt efni: nýliðun

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...