Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Viktor Guðmundsson, formaður Landssambands stangveiðifélaga.
Viktor Guðmundsson, formaður Landssambands stangveiðifélaga.
Fréttir 27. júlí 2015

Vill banna dróna við veiðiár

Á aðalfundi Landssambands veiðifélaga, sem haldinn var á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015 var eftirfarandi ályktun samþykkt.
 
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga, haldinn á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015, vekur athygli veiðifélaga á að svokallaðir „drónar“ eru nú að verða algengir á Íslandi. Engar reglur hafa verið settir um notkun þessara flygilda.  Fundurinn beinir því til veiðifélaga að settar verði reglur sem banna notkun „dróna“ við veiðiár á veiðitíma til að tryggja frið við árnar.
 
Um leið og við vekjum athygli á ofangreindri ályktun, þá bendum við á að frekari upplýsingar um efni hennar veitir formaður LV, Jón Helgi Björnsson, Laxamýri í síma  893 3778.
 
Þess má geta að á aðalfundinum var Jón Helgi Björnsson kjörinn formaður LV og tók hann við af Óðni Sigþórssyni sem var formaður LV frá árinu 2000 til aðalfundar 2015.
Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...