Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Viktor Guðmundsson, formaður Landssambands stangveiðifélaga.
Viktor Guðmundsson, formaður Landssambands stangveiðifélaga.
Fréttir 27. júlí 2015

Vill banna dróna við veiðiár

Á aðalfundi Landssambands veiðifélaga, sem haldinn var á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015 var eftirfarandi ályktun samþykkt.
 
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga, haldinn á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015, vekur athygli veiðifélaga á að svokallaðir „drónar“ eru nú að verða algengir á Íslandi. Engar reglur hafa verið settir um notkun þessara flygilda.  Fundurinn beinir því til veiðifélaga að settar verði reglur sem banna notkun „dróna“ við veiðiár á veiðitíma til að tryggja frið við árnar.
 
Um leið og við vekjum athygli á ofangreindri ályktun, þá bendum við á að frekari upplýsingar um efni hennar veitir formaður LV, Jón Helgi Björnsson, Laxamýri í síma  893 3778.
 
Þess má geta að á aðalfundinum var Jón Helgi Björnsson kjörinn formaður LV og tók hann við af Óðni Sigþórssyni sem var formaður LV frá árinu 2000 til aðalfundar 2015.
MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...

Vörslusviptu fé slátrað og kúabændur sviptir leyfi
Fréttir 10. janúar 2025

Vörslusviptu fé slátrað og kúabændur sviptir leyfi

Matvælastofnun hefur lagt stjórnvaldsákvarðanir á umráðamenn dýra undanfarna tvo...

Minnkun í sölu dráttarvéla milli ára
Fréttir 9. janúar 2025

Minnkun í sölu dráttarvéla milli ára

Á vef Samgöngustofu má sjá að 127 nýjar dísilknúnar dráttarvélar voru nýskráðar ...

Kostir og gallar við erlent kúakyn
Fréttir 9. janúar 2025

Kostir og gallar við erlent kúakyn

Á mánudaginn var haldinn fjarfundur um kosti og galla þess að flytja inn erlent ...