Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða
Fréttir 12. júní 2015

Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða

Höfundur: smh

Einar Jörundsson, dýralæknir og meinafræðingur á Keldum, krufði i gær ær sem veiktist af þeim óútskýrðu veikindum sem hafa herjað á ær víðs vegar á landinu á undanförnum vikum. Hann sagði í fréttum RÚV í gærkvöldi að ekki sé hægt að útiloka að um smitsjúkdóm sé að ræða. 

Einar sagði að krufningin bendi til þess að meltingatruflun hafi hrjáð kindina, en sýni sem tekin voru til rannsóknar ættu að skýra hvað var að. Niðurstöðurnar verði ljósar á næstu dögum, en verið sé að safna blóð-, gróður-, og jarðvegssýnum um allt land.

Dýralæknar telja þó að ekki sé um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða þar sem það sé allt í lagi með fjölda fjár sem hafi verið innan um kindur sem hafa drepist. Þó hey séu léleg dugi sú skýring ekki til.

Skylt efni: ærdauði

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...