Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Úthlutun á tollkvótum
Fréttir 21. desember 2016

Úthlutun á tollkvótum

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið birti í dag niðurstöður úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum hjá Evrópusambandinu fyrir tímabiliið janúar til júní á næsta ári.

Ráðuneytið úthlutar kvótunum að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra.

Yfirlit ráðuneytisins um tilboðin og úthlutunina er eftirfarandi:

Nautgripakjöt í vörulið 0202. Tólf tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 223.000 kg. á meðalverðinu 348 kr./kg.  Hæsta boð var 700 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 629 kr./kg.

Kjöt af nautgripum, fryst

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

  19.460

Aðföng

    1.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

    8.000

Sláturfélag Suðurlands hf

  18.243

Sælkeradreifing ehf

    3.297

Ölgerðin ehf

Svínakjöt í vörulið 0203. Tólf tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 398.000 kg. á meðalverðinu 204 kr./kg.  Hæsta boð var 415 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg. á meðalverðinu 298 kr./kg.

Svínakjöt, fryst

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

    3.000

Innnes ehf

   45.000

Krónan hf

   52.000

Mata ehf

 

Alifuglakjöt, í vörulið 0207. Þrettán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 520.010 kg á meðalverðinu 417 kr./kg.  Hæsta boð var 720 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg á meðalverðinu 643 kr./kg.

Kjöt af alifuglum, fryst

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

    7.996

Aðföng hf

   60.000

Innnes ehf

   20.000

Krónan hf

           4

Mata ehf

   12.000

Sælkeradeifing ehf

 

Kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) í vörulið ex 0210. Sjö tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**), samtals 43.000 kg. á meðalverðinu 156 kr./kg.  Hæsta boð var 350 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 25.000 kg. á meðalverðinu 212 kr./kg.

Kjöt og ætir hlutar af dýrum

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

    6.346

Aðföng hf

    4.000

Innnes ehf

    2.000

Íslenskar matvörur ehf

    3.500

Krónan hf

    3.000

Samkaup hf

    6.154

Sælkeradreifing ehf

 

Ostar og ystingur í vörulið 0406. Tólf tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 192.200 kg. á meðalverðinu 442 kr./kg.  Hæsta boð var 901 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá einu fyrirtæki um innflutning á 40.000 kg. á meðalverðinu 856 kr./kg.

Ostur og ystingur

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

   40.000

Innnes ehf

 

Ostur og ystingur í vörulið ex 0406;...(**). Sjö tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406...(**) samtals 51.000 kg. á meðalverðinu 332 kr./kg.  Hæsta boð var 832 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 10.000 kg. á meðalverðinu 687 kr./kg.

Ostur og ystingur ex 0406

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

     1.000

Krónan hf

     2.000

Mjólkursamsalan

     5.000

Innnes ehf

     2.000

Sælkeradreifing ehf

 

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 114.000 kg. á meðalverðinu 162 kr./kg.  Hæsta boð var 375 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 25.000 kg. á meðalverðinu 313 kr./kg.

Pylsur og þess háttar vörur

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

     2.778

Aðföng hf

     1.000

Innnes ehf

     3.000

Íslenskar matvörur ehf

     4.000

Market ehf

   14.000

Mini Market ehf

        222

Sælkeradreifing ehf

 

Annað kjöt.... í vörulið 1602. Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 173.000 kg. á meðalverðinu 576 kr./kg.  Hæsta boð var 1.001 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 25.000 kg. á meðalverðinu 881 kr./kg.

Annað kjöt, hlutar úr dýrum

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

     1.500

Mini Market ehf

     4.500

Parlogis ehf

     9.000

Sælkeradreifing ehf

   10.000

Ölgerðin ehf

 

 

 

Skylt efni: tollkvótar

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi
Fréttir 8. júní 2023

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi

Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarð...

Nýr lausapenni
Fréttir 8. júní 2023

Nýr lausapenni

Umfangsmeira Bændablað kallar á mannafla og er Þórdís Anna Gylfadóttir nýr liðsf...

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts
Fréttir 8. júní 2023

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts

Samdráttur í nautakjötsframleiðslu nú er afleiðing lægra afurðaverðs árið 2021 a...

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind...

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...