Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Þrjár trilljónir trjáa
Fréttir 22. september 2015

Þrjár trilljónir trjáa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Að mati vísindamanna við Yale-háskóla eru um það bil þrjár trilljónir trjáplantna á jörðinni. Talan er talsvert hæri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir eða um 400 billjón tré.

Nákvæmt gerir talningin ráð fyrir að tré á jörðinni séu 3.040.000.000.000 að tölu.

Matið er gert út frá loftmyndum og samanburði á talningu á trjám í skógum á jörðu niðri.

Miðað við töluna þrjár trilljónir eru um 420 tré fyrir hvert mannsbarn á jörðinni.

Aðstandendur áætlunarinnar vona að upplýsingarnar komi til með að nýtast við margs konar rannsóknir, meðal annars í tengslum við áætlunargerð vegna landnýtingar, líffræðilegrar fjölbreytni og við rannsóknir á loftslagsbreytingum.

Skylt efni: Skógrækt | tré

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...