Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Eiríkur Blöndal til vinstri og Sigurður Eyþórsson.
Eiríkur Blöndal til vinstri og Sigurður Eyþórsson.
Mynd / Samsett mynd
Fréttir 17. mars 2015

Skipt um framkvæmdastjóra hjá Bændasamtökum Íslands

Eiríkur Blöndal  mun að eigin ósk láta af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands um næstu mánaðamót.  Stjórn Bændasamtakanna hefur ákveðið að ráða Sigurð Eyþórsson sem framkvæmdastjóra BÍ  frá 1. apríl n.k. 

Var þetta tilkynnt á fundi með starfsmönnum  Bændasamtakanna í morgun.

Eiríkur hóf störf sem framkvæmdastjóri samtakanna í byrjun árs 2008. Næstu mánuði mun hann sinna verkefnum tengdum fasteignaþróun hjá  Hótel Sögu ehf., en auk þess er hann með búskap á Jaðri í Borgarfirði sem hann hyggst efla. 
 
Sigurður er 44 ára, fæddur að Kaldaðarnesi í Flóa í Árnessýslu. Hann hefur starfað fyrir samtök bænda frá árinu 2007, sem framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda og Markaðsráðs kindakjöts,  auk hlutastarfs fyrir Bændasamtökin.  Þar áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins.
 
Sigurður er kvæntur Sigríði Zoëga hjúkrunarfræðingi.
 
 
Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...