Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Eiríkur Blöndal til vinstri og Sigurður Eyþórsson.
Eiríkur Blöndal til vinstri og Sigurður Eyþórsson.
Mynd / Samsett mynd
Fréttir 17. mars 2015

Skipt um framkvæmdastjóra hjá Bændasamtökum Íslands

Eiríkur Blöndal  mun að eigin ósk láta af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands um næstu mánaðamót.  Stjórn Bændasamtakanna hefur ákveðið að ráða Sigurð Eyþórsson sem framkvæmdastjóra BÍ  frá 1. apríl n.k. 

Var þetta tilkynnt á fundi með starfsmönnum  Bændasamtakanna í morgun.

Eiríkur hóf störf sem framkvæmdastjóri samtakanna í byrjun árs 2008. Næstu mánuði mun hann sinna verkefnum tengdum fasteignaþróun hjá  Hótel Sögu ehf., en auk þess er hann með búskap á Jaðri í Borgarfirði sem hann hyggst efla. 
 
Sigurður er 44 ára, fæddur að Kaldaðarnesi í Flóa í Árnessýslu. Hann hefur starfað fyrir samtök bænda frá árinu 2007, sem framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda og Markaðsráðs kindakjöts,  auk hlutastarfs fyrir Bændasamtökin.  Þar áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins.
 
Sigurður er kvæntur Sigríði Zoëga hjúkrunarfræðingi.
 
 
Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...