Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
 Fiskistofa getur veitt leyfi til takmarkaðra selveiða.
Fiskistofa getur veitt leyfi til takmarkaðra selveiða.
Mynd / HKr.
Fréttir 13. september 2022

Selveiðar bannaðar nema með undanþágu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt reglugerð númer 1100/2019 er bannað að veiða sel við landið nema með sérstöku leyfi frá Fiskistofu. Bannið á við veiði á öllum selategundum.

Í reglugerðinni kemur fram að selveiðar séu óheimilar á íslensku forráðasvæði í sjó, ám og vötnum nema að fengnu sérstöku leyfi frá Fiskistofu og getur stofnunin veitt leyfi til takmarkaðra veiða á sel til eigin nytja innan netlaga þar sem veiðar hafa verið eða verða stundaðar sem búsílag.

Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til 1. október 2022 og skal umsóknum skilað á eyðublaði sem senda skal með tölvupósti á fiskistofa@fiskistofa. is eða með bréfpósti á heimilisfangið Fiskistofa, Borgum við Norðurslóð, 600 Akureyri.

Skylt efni: selveiðar

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt
Fréttir 26. janúar 2023

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt

Stakkhamar 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi hefur skotist á toppinn ...