Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Mynd / MHH
Fréttir 13. desember 2017

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þau Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir hjá Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð reikna með að fá um 180.000 ferðamenn til sín á nýju ári. Reiknað er með að gestirnir verði 160.000 á árinu sem er senn að líða.
 
„Við erum orðin fullbókuð ansi marga daga 2018, þannig að aukningin milli ára verður ekki eins mikil enda aðalmarkmið okkar ekki endilega að fjölga gestum, mikið frekar að dreifa þeim um árið og taka alltaf vel á móti öllum þannig að upplifunin skili sér alla leið. Gæði eru okkur efst í huga og við vinnum alla okkar ferla út frá þeirri hugsun,“ segir Knútur. Hjá Friðheimum vinna 40 starfsmenn yfir veturinn en 50 yfir sumartímann.
Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...