Skylt efni

Friðheimar

Tómatar farnir að streyma á markað úr nýja gróðurhúsinu í Friðheimum
Líf og starf 12. febrúar 2021

Tómatar farnir að streyma á markað úr nýja gróðurhúsinu í Friðheimum

Fyrstu tómatarnir sem ræktaðir voru í nýju gróðurhúsi Friðheima í Reykholti voru tíndir af grein þann 20. janúar síðastliðinn. Það gerðist aðeins átta mánuðum eftir að fyrsta skóflustunga var tekin að þessari 5.600 fermetra byggingu.

Mun tvöfalda framleiðsluna og rúmlega það
Fréttir 4. desember 2020

Mun tvöfalda framleiðsluna og rúmlega það

Verið er að taka í notkun þessa dagana nýju 5.600 fermetra gróðurhúsbyggingarnar hjá Friðheimum í Reykholti.  Byrjað var að færa plöntur inn í uppeldishúsið í fyrri viku, en það er einn hluti af fjórþættri byggingu sem auk uppeldishúss samanstendur af vörumóttöku, pökkun og gróðurhúsi.  

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum
Líf&Starf 3. maí 2018

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum

„Viðtökurnar eru mjög góðar, það eru allir ánægðir og lýsa bjórnum sem ferskum og mjög sumarlegum, enda sumar allt árið hjá okkur hér inn í gróðurhúsunum,“ segir Knútur Rafn Ármann, garðyrkju- og ferðaþjónustubóndi á Friðheimum í Reykholti í Biskupstungum, aðspurður um viðtökur við nýja bjórnum frá Friðheimum.

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018
Fréttir 13. desember 2017

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018

Þau Knútur Rafn Ármann og Helena Guttormsdóttir hjá Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð reikna með að fá um 180.000 ferðamenn til sín á nýju ári. Reiknað er með að gestirnir verði 160.000 á árinu sem er senn að líða.

Vonast til að innlent grænmeti verði á boðstólum í Costco
Fréttir 6. júlí 2017

Vonast til að innlent grænmeti verði á boðstólum í Costco

Knútur Rafn Ármann, grænmetis­ræktandi í Friðheimum, segir að salan á tómötum frá þeim sé að meðaltali rúmlega eitt tonn á dag, eða um 370 tonn ári. Allt byggi þetta á að markaðssetning gangi upp og þar séu blikur á lofti með tilkomu bandarísku risakeðjunnar Costco á íslenska markaðnum.

Friðheimar heiðraðir í Berlín  fyrir frumleika og nýsköpun
Líf og starf 27. febrúar 2017

Friðheimar heiðraðir í Berlín fyrir frumleika og nýsköpun

Tómataræktendunum í Friðheimum var á dögunum veittur sá heiður að vera boðið á hinn árlega tómataviðburð í Berlín, The Tomato Inspiration Event, sem haldinn var á dögunum. Þangað er boðið þeim 100 tómataræktendum í heiminum sem þykja hafa skarað fram úr hvað varðar frumkvöðlastarf og nýsköpun.