Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Fallega kvígan í fjósinu í Syðri-Gróf 2 með mömmu sinni. Kvígan heitir Ungfrú og mamman Mjallhvít.
Fallega kvígan í fjósinu í Syðri-Gróf 2 með mömmu sinni. Kvígan heitir Ungfrú og mamman Mjallhvít.
Mynd / Elísabet Thorsteinsson
Fréttir 17. maí 2021

Rauðgrönótt kvíga fæddist á Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega kom í bæinn mjög falleg hvít kvíga á bænum Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi þar sem Elísabet Thorsteinsson og Axel Páll Einarsson eru bændur. Þau eiga börnin Lilju Maríu (9 ára) og Pál Axel (6 ára) og eiga svo von á öðrum strák í maí.

Á bænum eru 28 árskýr, 110 ær og 17 hross. Kvígan, sem hefur fengið nafið Ungfrú, er undan Mjallhvít 0684 og Kláus 14031.

„Við höldum mikið upp á þennan lit og hafa alltaf verið grönóttar kýr í fjósinu. Ungfrú er rauðgrönótt en áberandi mikið hvít eins og móðir sín. Okkur þykir gaman að geta viðhaldið þessum fallega lit í kúastofninum. Árið 2015 fór naut á nautastöðina frá okkur sem var svartgrönótt sem vakti mikla lukku litaglaðra bænda. Hann hét Grani. Það sem einkennir þessar kýr er að þær eru mjög skapgóðar,“ segir Elísabet.

Skylt efni: kúalitir

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun