Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fallega kvígan í fjósinu í Syðri-Gróf 2 með mömmu sinni. Kvígan heitir Ungfrú og mamman Mjallhvít.
Fallega kvígan í fjósinu í Syðri-Gróf 2 með mömmu sinni. Kvígan heitir Ungfrú og mamman Mjallhvít.
Mynd / Elísabet Thorsteinsson
Fréttir 17. maí 2021

Rauðgrönótt kvíga fæddist á Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega kom í bæinn mjög falleg hvít kvíga á bænum Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi þar sem Elísabet Thorsteinsson og Axel Páll Einarsson eru bændur. Þau eiga börnin Lilju Maríu (9 ára) og Pál Axel (6 ára) og eiga svo von á öðrum strák í maí.

Á bænum eru 28 árskýr, 110 ær og 17 hross. Kvígan, sem hefur fengið nafið Ungfrú, er undan Mjallhvít 0684 og Kláus 14031.

„Við höldum mikið upp á þennan lit og hafa alltaf verið grönóttar kýr í fjósinu. Ungfrú er rauðgrönótt en áberandi mikið hvít eins og móðir sín. Okkur þykir gaman að geta viðhaldið þessum fallega lit í kúastofninum. Árið 2015 fór naut á nautastöðina frá okkur sem var svartgrönótt sem vakti mikla lukku litaglaðra bænda. Hann hét Grani. Það sem einkennir þessar kýr er að þær eru mjög skapgóðar,“ segir Elísabet.

Skylt efni: kúalitir

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...