Af íslenskum kúalitum
Litafjölbreytni íslensks búfjár á sér fáar ef nokkrar hliðstæður og hefur lengi verið mönnum hugðarefni. Við höfum viljað halda í litafjölbreytnina og hérlendis hefur aldrei verið valið fyrir ákveðnum ltum svo neinu nemi, heldur þvert á móti reynt að viðhalda fjölbreyttum litum og mynstrum. Finna má heimildir um liti á íslenskum nautgripum langt af...




