Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts 2016.
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts 2016.
Fréttir 21. mars 2016

Rannsóknir gerðar á efnahags­legum áhrifum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Landsmót hestamanna ehf. og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa staðfest með undirritun viljayfirlýsingar, sameiginlegan vilja til að fram fari rannsóknir á Landsmóti hestamanna 2016 sem heildstæðum viðburði.
 
Markmið rannsóknanna er m.a. að auka þekkingu á viðburðahaldi og viðburðastjórnun, einkum á sviði hestamennsku, auka þekkingu á Landsmóti hestamanna sem viðburði og efla rannsóknir í viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum. Meðal þess sem áhugi er á að rannsaka eru efnahagsleg áhrif viðburðarins, væntingar og upplifun gesta, heimamanna og annarra hagsmunaaðila og þáttur sjálfboðaliða á mótinu.
 
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, sem sérhæfir sig í viðburðastjórnun og ferðamálafræði sér um skipulag og framkvæmd rannsóknanna í samstarfi við innlenda og erlenda sérfræðinga. Unnið er að fjármögnun verkefnisins en verkefnisstjóri er Ingibjörg Sigurðardóttir lektor.
Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.