Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts 2016.
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts 2016.
Fréttir 21. mars 2016

Rannsóknir gerðar á efnahags­legum áhrifum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Landsmót hestamanna ehf. og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa staðfest með undirritun viljayfirlýsingar, sameiginlegan vilja til að fram fari rannsóknir á Landsmóti hestamanna 2016 sem heildstæðum viðburði.
 
Markmið rannsóknanna er m.a. að auka þekkingu á viðburðahaldi og viðburðastjórnun, einkum á sviði hestamennsku, auka þekkingu á Landsmóti hestamanna sem viðburði og efla rannsóknir í viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum. Meðal þess sem áhugi er á að rannsaka eru efnahagsleg áhrif viðburðarins, væntingar og upplifun gesta, heimamanna og annarra hagsmunaaðila og þáttur sjálfboðaliða á mótinu.
 
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, sem sérhæfir sig í viðburðastjórnun og ferðamálafræði sér um skipulag og framkvæmd rannsóknanna í samstarfi við innlenda og erlenda sérfræðinga. Unnið er að fjármögnun verkefnisins en verkefnisstjóri er Ingibjörg Sigurðardóttir lektor.
Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...