Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá BÍ.
Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá BÍ.
Fréttir 12. febrúar 2024

Rafn sækist eftir endurkjöri

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Allir stjórnarmenn nema einn í búgreinadeild nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.

Rafn Bergsson er núverandi formaður og bóndi í Hólmahjáleigu. Hann sækist eftir endurkjöri, en hann var kosinn í embættið á síðasta búgreinaþingi sem haldið var í lok febrúar á síðasta ári.

Í núverandi stjórn sitja Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka, Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki og Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli. Af þeim er einungis Guðrún Eik sem ekki gefur áfram kost á sér.

Kosið verður til stjórnar í búgreinadeildinni á deildafundi búgreina Bændasamtaka Íslands sem haldnir verða 12. og 13. febrúar.

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...

Fjölbreytt verkefni
Fréttir 27. febrúar 2024

Fjölbreytt verkefni

Margþættar umræður sköpuðust á deildarfundi hrossabænda. Stofnverndarsjóður, hro...

Hugað að nýrri afurðastöð
Fréttir 27. febrúar 2024

Hugað að nýrri afurðastöð

Sláturfélag Suðurlands (SS) undirbýr nú uppbyggingu á nýrri afurðastöð fyrirtæki...

Ákall um meiri stuðning
Fréttir 27. febrúar 2024

Ákall um meiri stuðning

Deildarfundur geitfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar. ...

Óberon besta nautið
Fréttir 26. febrúar 2024

Óberon besta nautið

Óberon 17046 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum hlaut nafnbótina besta naut fætt árið ...