Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Markmið RARIK er að koma öllu dreifikerfi sínu í jörð fyrir 2035.
Markmið RARIK er að koma öllu dreifikerfi sínu í jörð fyrir 2035.
Fréttir 28. febrúar 2023

Öryggi rafmagnsdreifingar aukið

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norski fjárfestingarbankinn og RARIK ohf. hafa undirritað 20 milljóna evra lánasamning.

Honum er ætlað að fjármagna lögn jarðstrengja í staðinn fyrir loftlínur frá árunum 2022-2024 til að efla öryggi rafmagnsveitu í þéttbýli og dreifbýli á Íslandi.

Lánið er til 15 ára og mun tryggja fjármögnun fjárfestinga RARIKS í dreifikerfum og rafstöðvum bæði í dreifbýli og þéttbýli.

Markmið RARIK er að koma öllu dreifikerfinu í jörð fyrir 2035. Í fréttatilkynningu vegna samningsins segir að aukin notkun jarðstrengja í staðinn fyrir loftlínur geri dreifikerfið veðurþolnara og orkunýtni betri.

Þar af leiðandi mun fjárfestingaverkefnið efla öryggi rafveitunnar með því að minnka líkurnar á rafmagnsleysi af völdum, til dæmis veðurtruflana.

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...