Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Örfyrirlestrarröð í tilefni af ári jarðvegs 2015
Fréttir 8. apríl 2015

Örfyrirlestrarröð í tilefni af ári jarðvegs 2015

Í tilefni af ári jarðvegs 2015 er boðið mánaðarlega til örhádegisfyrirlestra um moldin/jarðveginn. Verður lögð áhersla á að draga fram víðtækt mikilvægi jarðvegsins í sveit og borg; meðal annars innan vistkerfa, til vatnsmiðlunar, loftgæða, bygginga og listsköpunar.

Þann 8. apríl verður fjallað um moldina og mikilvægi hennar innan vistkerfa undir fyrirsögninni: Moldið er málið.

Erindin eru:
 
Hlutverk jarðvegs innan vistkerfa - Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
 
Jarðvegsmyndun, eyðing og endurheimt - Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins
 
Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum - Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
 
Að loknum fyrirlestrum gefst gestum tækifæri á að koma með spurningar eða sínar eigin stuttar hugleiðingar um viðfangsefni dagsins.
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...