Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Örfyrirlestrarröð í tilefni af ári jarðvegs 2015
Fréttir 8. apríl 2015

Örfyrirlestrarröð í tilefni af ári jarðvegs 2015

Í tilefni af ári jarðvegs 2015 er boðið mánaðarlega til örhádegisfyrirlestra um moldin/jarðveginn. Verður lögð áhersla á að draga fram víðtækt mikilvægi jarðvegsins í sveit og borg; meðal annars innan vistkerfa, til vatnsmiðlunar, loftgæða, bygginga og listsköpunar.

Þann 8. apríl verður fjallað um moldina og mikilvægi hennar innan vistkerfa undir fyrirsögninni: Moldið er málið.

Erindin eru:
 
Hlutverk jarðvegs innan vistkerfa - Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
 
Jarðvegsmyndun, eyðing og endurheimt - Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins
 
Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum - Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
 
Að loknum fyrirlestrum gefst gestum tækifæri á að koma með spurningar eða sínar eigin stuttar hugleiðingar um viðfangsefni dagsins.
Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhr...

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þ...

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem ...

Bein og langvinn áhrif á búgreinar
Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á...

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...

Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldsky...

Staða sníkjuormasýkinga metin
Fréttir 10. júní 2024

Staða sníkjuormasýkinga metin

Kortleggja á stöðu sníkjuormasýkinga hjá íslenskum nautgripum á næstu misserum.