Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Örfyrirlestrarröð í tilefni af ári jarðvegs 2015
Fréttir 8. apríl 2015

Örfyrirlestrarröð í tilefni af ári jarðvegs 2015

Í tilefni af ári jarðvegs 2015 er boðið mánaðarlega til örhádegisfyrirlestra um moldin/jarðveginn. Verður lögð áhersla á að draga fram víðtækt mikilvægi jarðvegsins í sveit og borg; meðal annars innan vistkerfa, til vatnsmiðlunar, loftgæða, bygginga og listsköpunar.

Þann 8. apríl verður fjallað um moldina og mikilvægi hennar innan vistkerfa undir fyrirsögninni: Moldið er málið.

Erindin eru:
 
Hlutverk jarðvegs innan vistkerfa - Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
 
Jarðvegsmyndun, eyðing og endurheimt - Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslu ríkisins
 
Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum - Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
 
Að loknum fyrirlestrum gefst gestum tækifæri á að koma með spurningar eða sínar eigin stuttar hugleiðingar um viðfangsefni dagsins.
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...