Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Mynd / MHH
Fréttir 22. október 2021

Nýtt og glæsilegt fjós á Stærri-Bæ í Grímsnesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Opið fjós var í nýju og glæsilegu fjósi á Stærri-Bæ í Grímsnesi laugardaginn 16. október þar sem bændurnir Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnars­son tóku á móti fjölmörgum gestum og sýndu þeim fjósið, auk þess að bjóða upp á veitingar.

Fjósið er hátæknifjós sem byggt er á notkun mjaltaþjóns og annars tæknibúnaðar frá Lely.

Pláss er fyrir 60 kýr í fjósinu. Mjaltaþjónn er í fjósinu, kjarnfóðurbás og skítaróbót, sem þrífur flórinn svo eitthvað sé nefnt. Jörðin á Stærri-Bæ er um 700 hektarar en auk kúabúskaparins er stunduð þar myndarleg skógrækt.

Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnarsson eru mjög stolt og ánægð með nýja fjósið sitt.

Skylt efni: fjósbyggingar | Fjós

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...