Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Mynd / MHH
Fréttir 22. október 2021

Nýtt og glæsilegt fjós á Stærri-Bæ í Grímsnesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Opið fjós var í nýju og glæsilegu fjósi á Stærri-Bæ í Grímsnesi laugardaginn 16. október þar sem bændurnir Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnars­son tóku á móti fjölmörgum gestum og sýndu þeim fjósið, auk þess að bjóða upp á veitingar.

Fjósið er hátæknifjós sem byggt er á notkun mjaltaþjóns og annars tæknibúnaðar frá Lely.

Pláss er fyrir 60 kýr í fjósinu. Mjaltaþjónn er í fjósinu, kjarnfóðurbás og skítaróbót, sem þrífur flórinn svo eitthvað sé nefnt. Jörðin á Stærri-Bæ er um 700 hektarar en auk kúabúskaparins er stunduð þar myndarleg skógrækt.

Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnarsson eru mjög stolt og ánægð með nýja fjósið sitt.

Skylt efni: fjósbyggingar | Fjós

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f