Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Mynd / MHH
Fréttir 22. október 2021

Nýtt og glæsilegt fjós á Stærri-Bæ í Grímsnesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Opið fjós var í nýju og glæsilegu fjósi á Stærri-Bæ í Grímsnesi laugardaginn 16. október þar sem bændurnir Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnars­son tóku á móti fjölmörgum gestum og sýndu þeim fjósið, auk þess að bjóða upp á veitingar.

Fjósið er hátæknifjós sem byggt er á notkun mjaltaþjóns og annars tæknibúnaðar frá Lely.

Pláss er fyrir 60 kýr í fjósinu. Mjaltaþjónn er í fjósinu, kjarnfóðurbás og skítaróbót, sem þrífur flórinn svo eitthvað sé nefnt. Jörðin á Stærri-Bæ er um 700 hektarar en auk kúabúskaparins er stunduð þar myndarleg skógrækt.

Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnarsson eru mjög stolt og ánægð með nýja fjósið sitt.

Skylt efni: fjósbyggingar | Fjós

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...