Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar
Fréttir 13. mars 2018

Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sjávarútvegsráðherra Noregs hefur tilkynnt 28% aukningu á hvalveiðikvóta Norðmanna. Einungis er verið að auka veiðar á hrefnu.

Samkvæmt þessu geta norskir hvalfangarar veitt 1.278 hrefnur á vertíðinni. Á síðasta ári mátti veiða 999 hrefnur en einungis 438 voru veiddar. Hrefnustofninn við Noreg er talin ríflega eitt hundrað þúsund dýr.

Í yfirlýsingu frá norska sjávarútvegsráðuneytinu vegna kvótaaukningarinnar segir að hvalveiðar við Noreg séu á hröðu undanhaldi og að fjöldi hvalveiðimanna hafi misst lífsviðurværi sitt. Vonast er til að kvótaaukningin verði innspýting í greinina og efli hag hennar. 

Skylt efni: hrefna | hvalveiðar

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...