Skylt efni

hvalveiðar

Er nauðsynlegt að friða þá?
Fréttaskýring 26. júní 2018

Er nauðsynlegt að friða þá?

Þjóðin skiptist í þrjá jafnstóra hópa í afstöðu til áframhaldandi hvalveiða við Ísland. Einn hópurinn styður veiðarnar, annar er andvígur þeim og sá þriðji tekur ekki afstöðu. Erlendir andstæðingar veiðanna hamra á því að verið sé að veiða úr hvalastofnum í útrýmingarhættu sem er vísindalega rangt.

Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar
Fréttir 13. mars 2018

Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar

Sjávarútvegsráðherra Noregs hefur tilkynnt 28% aukningu á hvalveiðikvóta Norðmanna. Einungis er verið að auka veiðar á hrefnu.