Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Milljónir hektara af hitabeltisskógum felldir
Fréttir 21. maí 2019

Milljónir hektara af hitabeltisskógum felldir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gervihnattamyndir sýna að milljónir hektara af hitabeltis­regnskógum voru felldir á síðasta ári til þess að ala nautgripi og rækta kakó og olíupálma.

Mest var skógareyðingin í Brasilíu þar sem skógar á friðlandi og á landi frumbyggja voru felldir ólöglega. Eyðing skóga var einnig gríðarleg í Kongó og Indónesíu.

Góðu fréttirnar eru að gervihnattamyndirnar sýna að skógareyðingin hefur dregist saman miðað við árin 2017 og 2016. Þrátt fyrir það segja fulltrúar Global Forest Watch að ástandið sé grafalvarlegt og að setja verði náttúrulega skóga í gjörgæslu til að sporna við áframhaldandi eyðingu þeirra.

Tallið er að alls hafi 3,6 milljónir hektara af ósnertum frumskógi í hitabeltinu orðið keðjusöginni að bráð á síðasta ári. 

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...