Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Milljónir hektara af hitabeltisskógum felldir
Fréttir 21. maí 2019

Milljónir hektara af hitabeltisskógum felldir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gervihnattamyndir sýna að milljónir hektara af hitabeltis­regnskógum voru felldir á síðasta ári til þess að ala nautgripi og rækta kakó og olíupálma.

Mest var skógareyðingin í Brasilíu þar sem skógar á friðlandi og á landi frumbyggja voru felldir ólöglega. Eyðing skóga var einnig gríðarleg í Kongó og Indónesíu.

Góðu fréttirnar eru að gervihnattamyndirnar sýna að skógareyðingin hefur dregist saman miðað við árin 2017 og 2016. Þrátt fyrir það segja fulltrúar Global Forest Watch að ástandið sé grafalvarlegt og að setja verði náttúrulega skóga í gjörgæslu til að sporna við áframhaldandi eyðingu þeirra.

Tallið er að alls hafi 3,6 milljónir hektara af ósnertum frumskógi í hitabeltinu orðið keðjusöginni að bráð á síðasta ári. 

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara