Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag
Líf og starf 24. júní 2016

Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag

Höfundur: Vilmundur Hansen

Extreme Chill 2016 - Tónleikar verða haldnir í félagsheimilinu Leikskálum laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí í Víkurkirkju.


Listamennirnir sem koma fram eru Hans-Joachim Roedelius (Cluster, Harmonia), Hilmar Örn Hilmarsson, Stereo Hypnosis, Jón Ólafsson, Futuregrapher, Reptilicus og Þóranna Björnsdóttir.
Takmarkaðir miðar eru í boði en miðaverði er mjög stillt í hóf og kostar passi á alla viðburðina einungis 5900 krónur. Þeir sem áhuga hafa á Extreme Chill 2016 hátíðinni eða Frík í Mýrdal, eins og heyrst hefur að hún sé kölluð, eru hvattir til að tryggja sér miða tímanlega því síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og færri komist að en vildu.
Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 2. júlí - Leikskálar Húsið opnað
klukkan 20.00.
Sunnudagurinn 3. júlí - Víkurkirkja
Hljóðmessa hefst klukkan 13.00.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...