Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Húsið á Akbraut, sem var byggt árið 1929, stóð í ljósum logum eftir að slökkviliðsmenn höfðu kveikt í því. Sextán kúa fjós var sambyggt við íbúðarhúsið.
Húsið á Akbraut, sem var byggt árið 1929, stóð í ljósum logum eftir að slökkviliðsmenn höfðu kveikt í því. Sextán kúa fjós var sambyggt við íbúðarhúsið.
Mynd / Anton Kári Halldórsson
Fréttir 12. ágúst 2020

Kveikt í gamla húsinu í Akbraut

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Það logaði glatt í gömlu íbúðarhúsi á bænum Akbraut í Holtum þriðjudagskvöldið 21. júlí en þá var kveikt í húsinu þannig að slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu gætu æft viðbrögð við bruna.
 
Æfingin gekk vel. Landsvirkjun átti húsið en fyrirtækið ætlar sér að byggja stöðvarhús Holtavirkjunar þar sem húsið stóð. Virkjunin verður staðsett á stærsta aflsvæði Landsvirkjunar á Þjórs- og Tungnáasvæðinu og mun nýta fall Þjórsár neðan Búrfellsstöðvar. „Það var sorlegt og erfitt að sjá húsið og fjósið brenna en svona er þetta bara, þetta er búið og gert, þetta var góð æfing fyrir slökkviliðið,“ segir Daníel Magnússon, bóndi í Akbraut.
 

Skylt efni: brunavarnir

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...