Húsið á Akbraut, sem var byggt árið 1929, stóð í ljósum logum eftir að slökkviliðsmenn höfðu kveikt í því. Sextán kúa fjós var sambyggt við íbúðarhúsið.
Húsið á Akbraut, sem var byggt árið 1929, stóð í ljósum logum eftir að slökkviliðsmenn höfðu kveikt í því. Sextán kúa fjós var sambyggt við íbúðarhúsið.
Mynd / Anton Kári Halldórsson
Fréttir 12. ágúst

Kveikt í gamla húsinu í Akbraut

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Það logaði glatt í gömlu íbúðarhúsi á bænum Akbraut í Holtum þriðjudagskvöldið 21. júlí en þá var kveikt í húsinu þannig að slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu gætu æft viðbrögð við bruna.
 
Æfingin gekk vel. Landsvirkjun átti húsið en fyrirtækið ætlar sér að byggja stöðvarhús Holtavirkjunar þar sem húsið stóð. Virkjunin verður staðsett á stærsta aflsvæði Landsvirkjunar á Þjórs- og Tungnáasvæðinu og mun nýta fall Þjórsár neðan Búrfellsstöðvar. „Það var sorlegt og erfitt að sjá húsið og fjósið brenna en svona er þetta bara, þetta er búið og gert, þetta var góð æfing fyrir slökkviliðið,“ segir Daníel Magnússon, bóndi í Akbraut.
 

Skylt efni: brunavarnir

Þátttakendur í tilraunaverkefni um heimaslátrun eru 35
Fréttir 18. september

Þátttakendur í tilraunaverkefni um heimaslátrun eru 35

Fyrir yfirstandandi sláturtíð var ákveðið að setja af stað tilraunaverkefni um h...

Ferðaþjónustustörfum í Mýrdalshreppi fjölgaði um 634% frá 2009 til 2019
Fréttir 18. september

Ferðaþjónustustörfum í Mýrdalshreppi fjölgaði um 634% frá 2009 til 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur látið gera greiningu á atvinnulífi...

Stefnuleysi ríkjandi um nýtingu á metangasi en samt er verið að stórauka framleiðsluna
Fréttir 17. september

Stefnuleysi ríkjandi um nýtingu á metangasi en samt er verið að stórauka framleiðsluna

Á Íslandi sem erlendis er metan (CH4) þekkt sem öruggur, umhverfisvænn og hagkvæ...

Mikil fækkun sauðfjár
Fréttir 17. september

Mikil fækkun sauðfjár

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafning...

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu
Fréttir 17. september

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu

Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að veita Norðlenska (sem nú er hluti af...

Búsæld hefur samþykkt sameiningar
Fréttir 17. september

Búsæld hefur samþykkt sameiningar

Samþykkt var á aðalfundi Búsældar ehf. að fela stjórn félagsins fullt og óskorað...

Sjálfbær og holl matvæli eru í forgrunni
Fréttir 16. september

Sjálfbær og holl matvæli eru í forgrunni

Á dögunum héldu Samtök nor­rænna bændasamtaka (NBC) stóran ársfund sinn sem að þ...

Aðsóknin aldrei verið meiri á Fræðasetur um forystufé
Fréttir 16. september

Aðsóknin aldrei verið meiri á Fræðasetur um forystufé

Aðsóknin að Fræðasetri um forystufé í Þistilfirði hefur aldrei verið meiri en í ...