Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kassabílarallíið fer fram einhvern góðviðrisdaginn í ágúst á Akranesi.
Kassabílarallíið fer fram einhvern góðviðrisdaginn í ágúst á Akranesi.
Fréttir 19. júlí 2021

Kassabílarallí á Akranesi

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Síðustu helgina í ágúst verður keppt í kassabílarallíi á Akranesi í fyrsta skiptið. Dagurinn verður tileinkaður kassabílum og kassabílasmíði þar sem keppt verður í nokkrum þrautum og að sjálfsögðu verða veitt verðlaun fyrir flottasta eða frumlegasta bílinn. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir að taka þátt hvar sem þeir eiga heima á landinu og ekkert kostar að vera með en væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig fyrirfram í gegnum netfangið; kassabilarally@gmail.com. Þau sem standa að deginum eru húsasmiðirnir Ole Jakob Volden, Helgi Björn Hjaltested og Andrea Magnúsdóttir. 

Skylt efni: Akranes | kassabíll

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...