Skylt efni

Akranes

Hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt samfélag
Fréttir 2. júlí 2025

Hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt samfélag

Það var skemmtilegur dagur á Akranesi nú nýlega þegar Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu, sem Barnvænt sveitarfélag UNICEF en sveitarfélagið er það fimmta á Íslandi til að hljóta viðurkenninguna. Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi, er að vonum ánægður með viðurkenninguna.

Kassabílarallí á Akranesi
Fréttir 19. júlí 2021

Kassabílarallí á Akranesi

Keppt verður í þrautum og verðlaun veitt fyrir flottasta eða frumlegasta kassabílinn.

Endalausir möguleikar til atvinnuuppbyggingar og nýsköpunar
Líf og starf 21. janúar 2021

Endalausir möguleikar til atvinnuuppbyggingar og nýsköpunar

Það er óhætt að segja að Breiðin á Akranesi sé búin að ganga í endurnýjun lífdaga en Akraneskaupstaður og Brim starfa nú saman að því að koma þróunarfélaginu Breið af stað í gömlu fiskvinnsluhúsnæði á Bárugötunni í bænum. Markmiðið er að byggja upp og styðja við atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Akranesi til framtíðar og segja Valdís Fjölnisdóttir, ...