Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Verðlaunin afhent, talið frá vinstri: Helgi Kjartansson oddviti, Elinborg Sigurðardóttir, Guðmundur Ingólfsson og Agnes Geirdal, formaður umhverfisnefndar.
Verðlaunin afhent, talið frá vinstri: Helgi Kjartansson oddviti, Elinborg Sigurðardóttir, Guðmundur Ingólfsson og Agnes Geirdal, formaður umhverfisnefndar.
Fréttir 25. október 2018

Hjónin á Iðu verðlaunuð fyrir baráttu gegn skógarkerfli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Umhverfisverðlaun Bláskóga­byggðar voru nýlega afhent á veitingastaðnum Lindinni á Laugarvatni. 
 
Að þess sinni fengu hjónin á Iðu, þau Elinborg Sigurðardóttir og Guðmundur Ingólfsson, verðlaunin fyrir þeirra baráttu gegn skógarkerflinum. Í umsögn umhverfisnefndar kom m.a. fram að hjónin á Iðu hafi hafið stríð gegn skógarkerflinum sem hefur náð að fjölga sér hressilega á helgunarsvæði Vegagerðarinnar og inn á tún til þeirra. Þau hafa slegið reglulega á svæði Vegagerðarinnar, klippt í burtu þær plöntur sem þau sjá og hafa dreift sér upp um allar hæðir í nágrenninu. Nú er svo komið að kaflinn meðfram veginum við Iðu er orðinn með snyrtilegri vegarbútum Vegagerðarinnar og fallegt að horfa heim að Iðu frá þjóðveginum. 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...