Hefur áhyggjur af stöðu dýralæknaþjónustu
Fréttir 3. febrúar 2021

Hefur áhyggjur af stöðu dýralæknaþjónustu

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur lýst áhyggjum yfir fyrirkomulagi og stöðu dýralæknaþjónustu í sveitarfélaginu. Sveitarstjórn Húnaþings vestra tekur undir þær áhyggjur.

Fram kemur í bókun landbúnaðarráðs að á komandi vormánuðum er óvíst hvort starfandi dýralæknir verði með viðunandi aðstöðu í sveitarfélaginu og það valdi bændum áhyggjum. Landbúnaðarráð telur mikilvægt að málið verði skoðað með tilliti til þeirrar stöðu sem nú er uppi í sveitarfélaginu.

Landbúnaðarráð hvetur Matvælastofnun og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið að bregðast strax við þeirri stöðu sem uppi er í Húnaþingi vestra. Jafnframt er óskað eftir fundi með fulltrúum MAST og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. 

Byggðasafn Árnesinga flytur í nýtt húsnæði
Fréttir 8. mars 2021

Byggðasafn Árnesinga flytur í nýtt húsnæði

Í vor flytur Byggðasafn Árnesinga innri aðstöðu sína úr Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka...

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna
Fréttir 8. mars 2021

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna

Frönsku fyrirtækin Navya og Bluebus hyggjast nýta sérþekkingu sína og fara í tæk...

Líffræðilegur fjölbreytileiki er í húfi
Fréttir 5. mars 2021

Líffræðilegur fjölbreytileiki er í húfi

Dominique Plédel Jónsson, formaður Slow Food samtakana á Norðurlöndunum og fyrrv...

MS ehf. gert að greiða samtals 480.000.000 krónur vegna brota gegn samkeppnislögum
Fréttir 5. mars 2021

MS ehf. gert að greiða samtals 480.000.000 krónur vegna brota gegn samkeppnislögum

MS ehf. talið hafa mismunað viðskiptaaðilum sínum með ólíkum skilmálum í sams ko...

Viðbrögð MS við niðurstöðu Hæstaréttar
Fréttir 5. mars 2021

Viðbrögð MS við niðurstöðu Hæstaréttar

Með dómi Hæstaréttar í máli nr. 26/2020 er leiddur til lykta ágreiningur um túlk...

Lífræn framleiðsla eykst í löndum ESB
Fréttir 4. mars 2021

Lífræn framleiðsla eykst í löndum ESB

Frá árinu 2012 til 2019 var 46% aukning í landsvæði í löndum Evrópusambandsins s...

Bændasamtök Íslands boða til veffundar um mögulegar breytingar á félagskerfi landbúnaðarins
Fréttir 4. mars 2021

Bændasamtök Íslands boða til veffundar um mögulegar breytingar á félagskerfi landbúnaðarins

Stjórn Bændasamtaka Íslands (BÍ) býður bændum til veffundar fimmtudaginn 4. mars...

Orkídea er vettvangur nýsköpunar fyrir matvælaframleiðslu og líftækni
Fréttir 4. mars 2021

Orkídea er vettvangur nýsköpunar fyrir matvælaframleiðslu og líftækni

Síðasta sumar var undirritað samkomulag á milli Landsvirkjunar, Sambands sunnlen...