Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Hafsteinn Hafliðason heiðursverðlaunahafi garðyrkjunnar ásamt   Kristjáni Þór Júlíusyni landbúnaðarráðherra.
Hafsteinn Hafliðason heiðursverðlaunahafi garðyrkjunnar ásamt Kristjáni Þór Júlíusyni landbúnaðarráðherra.
Líf og starf 27. apríl 2018

Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður hlaut heiðursverðlaun garðyrkjunnar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður hlaut heiðursverðlaun garðyrkjunnar. Hafsteinn er einn þekktasti garðyrkjumaður landsins og starfaði lengst af hjá Blómavali.

Auk þess hefur hann starfað sem garðyrkjustjóri í tveimur sveitarfélögum en frá árinu 2003 hefur hann verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi um allt sem lýtur að ræktun. Hafsteinn hefur komið að kennslu í Garðyrkjuskóla LbhÍ, setið í ritstjórn Garðyrkjuritsins um árabil og verið mjög virkur í leiðbeiningum á ræktunarsíðum á Facebook.

Hann hefur alla tíð verið einstaklega duglegur í að miðla yfirgripsmikilli þekkingu sinni á garðyrkju og ræktun til almennings og áhugamanna og haft mótandi áhrif á garðyrkju í landinu. Það kom í hlut Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra að afhenda Hafsteini heiðursverðlaunin. 

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?
Fréttir 6. desember 2024

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?

Valgerður Friðriksdóttir stendur fyrir rafrænni könnun þar sem hún skoðar hefðir...

Lök kornuppskera á landinu
Fréttir 6. desember 2024

Lök kornuppskera á landinu

Samkvæmt bráðabirgðatölum bendir allt til að uppskera af þurru korni sé umtalsve...

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins ...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...