Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kolbrún Kara Róbertsdóttir, tíu ára, heldur hér á einum kiðlingnum í Hlíð en Kolbrún býr á höfuðborgarsvæðinu en kom í sveitina til afa síns og ömmu til að fylgjast með geitakembingarnámskeiðinu.
Kolbrún Kara Róbertsdóttir, tíu ára, heldur hér á einum kiðlingnum í Hlíð en Kolbrún býr á höfuðborgarsvæðinu en kom í sveitina til afa síns og ömmu til að fylgjast með geitakembingarnámskeiðinu.
Mynd / MHH
Líf og starf 1. júní 2016

Geitabændum kennt að kemba geitur og hirða hráefnið

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fyrsta geitakembingarnámskeið landsins var haldið laugardaginn 14. maí á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 
 
Kennari var Anna María Lind Geirsdóttir en Anna María Flygening, geitabóndi í Hlíð, lagði til aðstöðuna og geiturnar. 
 
„Tilgangur námskeiðsins var fyrst og fremst  að kenna geitabændum að kemba geitur og hvernig á að hirða hráefnið. Markmiðið er að tryggja afkomu geitastofnsins á Íslandi með því að hvetja geitabændur að hirða fiðuna og láta vinna hana í söluvæna vöru og þar með auka úrval  landbúnaðarvara í sérflokki á Íslandi,“ segir Anna María. 
 
Um var að ræða sýnikennslu og verklega kennslu þar sem þátttakendur námskeiðsins kembdu geitur. Sex þátttakendur sóttu námskeiðið sem tókst mjög vel og fóru allir heim reynslunni ríkari að kemba geiturnar sínar. 

3 myndir:

Skylt efni: geitur | geitakembing

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...