Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kolbrún Kara Róbertsdóttir, tíu ára, heldur hér á einum kiðlingnum í Hlíð en Kolbrún býr á höfuðborgarsvæðinu en kom í sveitina til afa síns og ömmu til að fylgjast með geitakembingarnámskeiðinu.
Kolbrún Kara Róbertsdóttir, tíu ára, heldur hér á einum kiðlingnum í Hlíð en Kolbrún býr á höfuðborgarsvæðinu en kom í sveitina til afa síns og ömmu til að fylgjast með geitakembingarnámskeiðinu.
Mynd / MHH
Líf og starf 1. júní 2016

Geitabændum kennt að kemba geitur og hirða hráefnið

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fyrsta geitakembingarnámskeið landsins var haldið laugardaginn 14. maí á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 
 
Kennari var Anna María Lind Geirsdóttir en Anna María Flygening, geitabóndi í Hlíð, lagði til aðstöðuna og geiturnar. 
 
„Tilgangur námskeiðsins var fyrst og fremst  að kenna geitabændum að kemba geitur og hvernig á að hirða hráefnið. Markmiðið er að tryggja afkomu geitastofnsins á Íslandi með því að hvetja geitabændur að hirða fiðuna og láta vinna hana í söluvæna vöru og þar með auka úrval  landbúnaðarvara í sérflokki á Íslandi,“ segir Anna María. 
 
Um var að ræða sýnikennslu og verklega kennslu þar sem þátttakendur námskeiðsins kembdu geitur. Sex þátttakendur sóttu námskeiðið sem tókst mjög vel og fóru allir heim reynslunni ríkari að kemba geiturnar sínar. 

3 myndir:

Skylt efni: geitur | geitakembing

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir 8. febrúar 2023

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt tölum Byggðastofnunar fyrir árið 2022 var íbúafjöldi landsins 376.248. ...

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum
Fréttir 8. febrúar 2023

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum

Bændur og hinn almenni neytandi hafa lengið staðið bökum saman við að tryggja sa...

Rannsakar skyggnar konur
Fréttir 7. febrúar 2023

Rannsakar skyggnar konur

Dr. Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur rannsakar sögu skyggnra kvenn...

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri
Fréttir 6. febrúar 2023

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri

Margeir Ingólfsson og Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, bændur á bænum Brú í Blás...

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...