Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fyrirhugaður þjóðgarður í Bláskógabyggð mun ná yfir meirihluta sveitarfélagsins og er töluverð andstaða við þau áform á meðal íbúa og sveitarstjórnarmanna.
Fyrirhugaður þjóðgarður í Bláskógabyggð mun ná yfir meirihluta sveitarfélagsins og er töluverð andstaða við þau áform á meðal íbúa og sveitarstjórnarmanna.
Fréttir 26. mars 2020

Garðurinn nær yfir 64,4% af sveitarfélaginu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Bláskógabyggð hefur látið útbúa kort fyrir sig þar sem sést mjög vel hvar fyrirhugaður þjóðgarður á miðhálendi Íslands mun ná yfir sveitarfélagið.

Eins og kemur fram á kortinu, sem var unnið af Verkfræðistofunni Eflu, mun garðurinn ná yfir 64,4% af sveitarfélaginu. Töluverð andstaða er á meðal sveitarstjórnar og íbúa í Bláskógabyggð um stofnun Miðhálendisþjóðgarðs, fólk vill allavega fá miklu meira samráð frá stjórnvöldum um málið. 

Innflutningur á úkraínsku kjúklingakjöti
Fréttir 9. febrúar 2023

Innflutningur á úkraínsku kjúklingakjöti

Hátt í 80 tonn af frosnu kjúklingakjöti voru flutt hingað til lands frá Úkraínu ...

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir 8. febrúar 2023

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt tölum Byggðastofnunar fyrir árið 2022 var íbúafjöldi landsins 376.248. ...

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum
Fréttir 8. febrúar 2023

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum

Bændur og hinn almenni neytandi hafa lengið staðið bökum saman við að tryggja sa...

Rannsakar skyggnar konur
Fréttir 7. febrúar 2023

Rannsakar skyggnar konur

Dr. Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur rannsakar sögu skyggnra kvenn...

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri
Fréttir 6. febrúar 2023

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri

Margeir Ingólfsson og Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, bændur á bænum Brú í Blás...

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...